Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 27
W- meist.: KR (Guðrn. Vald., Guðjón G., Pétur Sig., Ásm. Bjarnason)
43,6 sek.; 2. Ármann (Hilmar, Þórir, Hörður, Þorv. Búason); 3. ÍR (Vilhj.
Ól.. Helgi Bj., Péttir, Guðm. V.); 4. B-sveit KR (Sigmuridur Júl„ Jafet,
f-uðm. Guðj., Ingi) 45,8 sek. — 4x^00 m. boðhlaup: 1. KR (Guðjón G„
l'étur Sig., Ingi, Ásm. Bjarnason) 3:26,4 mín.; 2. ÍR (Pétur Ein., Sigur-
geir. Bjarnason, Mart. Guðj., Jóhann Helgason) 3:49,4 mín. Sveit Ár-
n'anns lauk ekki hlaupinu. — Fimmtarþraut: ísl. meist.: Sigurkarl
N|agnússon, HS Strand., 2671 stig (6,24 - 56,10 - 24,1 - 35,36 - 4:48,0);
2- Guðmundur Valdimarsson, KR, 2175 stig; 3. Björn Jóhannsson, Kefl.,
2119 stig; 4. Sig. Helgason, Snæf., 1696 stig.
Meistaramót kvenna
Meistaramót kvenna var haldið í Reykjavík í sambandi við boðhlaup
°g fimmtarþraut Meistaramóts íslands, 9. ágúst.
Vegna þátttökufæðar var aðeins keppt í fimm greinum. Úrslit urðu
þtssi:
]00 m. hlaup: ísl.m.: Margrét Hallgrímsdóttir, Umf. R„ 13,8 sek.; 2.
úina Friðriksdóttir, Umf. R„ 15,4 sek. — Langstökk: ísl.m.: Margrét
Hallgrímsdóttir, Umf. R„ 4,69 nt.; 2. Arnfríður Ólafsdóttir, UMSK,
4.39 m. — Hástfíkk: ísl.m.: Arnfriður Ólafsdóttir, UMSK, 1,28 m.; 2.
Margrét Hallgrímsdóttir, Umf. R„ 1,28 m. — Kúluvarp: ísl.m.: Ragna
Lindberg, UMSK, 10,15 m.; 2. Arnfríður Ólafsdóttir, UMSK, 9,15 m. —
Kringlukast: ísl.m.: Ragna Lindberg, UMSK, 27,39 m.; 2. Arnfríður
°lafsdóttir, UMSK, 25,29 m.
Unglinga- og drengjameisiaramót íslands
l'nglingameistaramót íslands og Drengjameistaramót fslands voru hald-
In sameiginlega i Reykjavík dagana 28. og 29. ágúst.
Urslit urðu þessi: Unglingameistaramótið:
470 m. grindahlaup: Unglingam.: Pétur Rögnvaldsson, KR, 15,2 sek.;
2- Guðjón Guðmundsson.KR, 15,6 sek. — 100 m. hlaup: Unglingam.:
Hilmar Þorbjörnsson, Á, 11,1 sek.; 2. Guðjón Guðmundsson, KR, 11,3
seL-: 3. Sigmundur Júlíusson, KR, 11,6 sek.; 4. Þórir Þorsteinsson, Á, 11,6
seL- — 7500 m. hlaup: Unglingam.: Svavar Markússon, KR, 4:10,4 mín. —
i00 m. hlaup: Unglingam.: Þórir Þorsteinsson,Á, 50,9 sek. — 3000 m.
i'iaup: Unglingam.: Svavar Markússon, KR, 9:10,2 mín.; 2. Haukur Eng-