Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 221
3. K E P P N I
Daginn eftir var keppt á alþjóðlegu móti á Malarhöjdens íþróttavellin-
l>m. Úrslit urðu þessi helzt:
Kúluvarp (þátttakendur 18): 1. Skúli Thorarensen 14,54 m.; 2. G. And-
erson 13,68 m. Hástökk (þátttakendur 9): 1. S. Johansson 1,85 m.; 6.
Heiðar Georgsson 1,70 m.; 7. Björgvin Hólm 1,70 m.; 8. Vilhjálmur Ein-
arsson 1,65 m. — Spjótkast (þátttakendur 10): 1. H. Malmgren 57,98 m.;
5. Adolf Óskarsson 54,29 m.; 6. Jóel Sigurðsson 53,87 m.; 9. Björgvin
Hólm 47,87 m. — 300 m. hlaup (þátttakendur 24): 1. Hans Lindgren 35,0
stk.; 2. Þórir Þorsteinsson 35,1 sek. — 100 m. hlaup (þátttakendur 21): 1.
Guðmundur Vilhjálmsson 11,0 sek; 2. L. G. Hultgren 11,0 sek. Daníel
Halldórsson 11,7 í riðli. •— 1500 rn. hlaup (þátttakendur 12): 1. S. Ram-
st>öm 3:58,0 mín.; 3. Sigurður Guðnason 4:00,2 mín,— 1000 m. boðhlaup:
ÍR (Vilhj. Ein., Guðrn. V., Daníel, Þórir) 2:01,0 mín.; 2. Malarhöjdens
2:01,9 mín.
4. K E P P N I
25. ágúst keppti flokkurinn á Aspuddens íþróttavellinum á fyrstu al-
Þjóðakeppni Olivs IK, sem þeir nefndu „Islandsspelen". Úrslit einstakra
greina urðu eftirfarandi:
100 m. hlaup (þátttakendur 14): 1. L. Christersson 11,0 sek.; 2. Guðm.
^ilhjálmsson 11,2 sek. — 800 m. hlaup (þátttakendur 12): 1. Þórir Þor-
sltinsson 1:56,1 mín.; 2. K. Ohlsson 1:56,7 mín. — 1500 m. hlaup (þátt-
takendur 12): 1. Olle Áherg 3:55,8 mín.; 3. Sigurður Guðnason 4:00,8
ndn. — ii)oO rn. hlaup (unglingar) (þátttakendur 6): 1. N. O. Hedberg
2-37,8 mín.; 2. Ingimar Jónsson 2:38,0 mín. — Kúluvarp (þátttakendur
1. Skúli Thoraretisen 14,65 m.; 2. T. Sandström 13,87 m.; 5. Vil-
hjálmur Einarsson 13,09 m. — Spjótkast (þátttakendur 10); 1. H. Malm-
Rien 57,18 m.; 2. Jóel Sigurðsson 56,70 m. — Hástökk (þátttakendur 6):
*• S. Johansson 1,80 m.; 4. Heiðar Georgsson 1,70 m.; 5. Vilhjálmur Ein-
arsson 1,65 m. — Þrístökk (þátttakendur 6): 1. Vilhjálmur Einarsson 14,52
n’ ~ Slangarstökk (þátttakendur 2 af 5 skráðum): 1. Heiðar Georgsson
3,85 m.; 2. Bjarni Linnet 3,30 m.
þessu móti var félagakeppni í fjórum greinum milli Olivs IK og ÍR,
°S lauk henni með sigri ÍR, 24 stigum gegn 18.
5. K E P P N I
kftir fjögurra daga hvíld var haldið til Södertiilje og keppt þar 30.
219