Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 51
'12,5-1 m.; 2. Jóh. Eiríkur Jónsson, H, 38,00 m.; 3. Steinólfur Lárusson, 1),
33,69 m.
Keppni Skagfirðinga og Eyfirðinga
Hinn 22. ágúst fór fram á Sauðárkróki stigakeppni milli Skagfirðinga
°g Eyfirðinga. Var keppt 1 fimm greinum og sigruðu Eyfirðingar, hlutu
30 stig, en Skagfirðingar 21.
Urslit í einstökum greinum urðu þessi:
100 m. hlaup: 1. Ing. Jónsson, E, 11,8 sek.; 2. Þorv. Óskarsson, S, 11,9
sek-; 3. Stefán Guðm., S, 12,0 sek. — 1500 rn. hl.: 1. Stefán Árnason, E,
1:38,0 mín.; 2. Sveinn Jónsson, E, 4:13,4 mín.; 3. l’áll Pálsson, S, 5:08,0
mín. — 4yl00 m. boðlilaup: 1. Sveit Eyfirðinga 50,0 sek.; 2. Sveit Skag-
fitðinga 50,0 sek. — Þristökk: 1. Sævar Guðmundsson, S, 13,00 m.; 2. Árni
'lagniisson, E, 12,96 m.; 3. Hörður Frímannsson, E, 12,17 m. — Spjótkast:
1- Ingimar Skjóldal, E, 46,01 m.; 2. Ólafur Gíslason, S, 45,21 m.; 3. Stefán
Huðmundsson, S, 43,56 m.
Meistaramót Akureyrar
Meistaramót Akureyrar var haldið á íþróttavellinum nýja í september-
mánuði.
Af einstökum úrslitum má nefna eftirfarandi:
100 m. hl.: I. Hösk. Karlsson, KA, 11,1 sek. (Akureyrarmet); 2. Stefán
Oermannsson, KA, 11,8 sek. — 400 m. hl.: 1. Einar Gunnlaugss., Þór, 55,2
sek4 2. Höskuldur Karlsson, KA, 56,6 sek. — Langstökk: 1. Höskuldur
Karlsson, KA, 6,01 m.; 2. Garðar Ingjaldsson, KA, 5,79 m. — Þristökk: 1.
Höskuldur Karlsson, KA, 13,17 m. (Akureyrarmet); 2. Garðar Ingjaldsson,
^Á, 12,45 m. — Hústökk: 1. Garðar Ingjaldsson, KA, 1,64 m'.; 2. Valgarð-
Ur Sigurðsson, Þór, 1,64 m.; 3. Páll Stefánsson, Þór, 1,64 m. — Stangar-
slöhk: 1. Valgarður Sigurðsson, Þór, 3,55 m. (Akureyrarmet); 2. Páll Stef-
■iusson, Þór, 3,00 m. — Spjótkast: 1. l’áll Stefánsson, Þór, 41,25 m.; 2.
Haukur Jakobsson, KA, 41,04 m. — Kringlukast: 1. Garðar Ingjaldsson,
^Á, 36,01 m.; 2. Haukur Jakobsson, KA, 29,06 m.
l'-ngar skýrslur eða aðrar upplýsingar hafa fcngizt af frjálsíþróttamót-
Uui á Austurlandi árið 1954.
aRBÓk íþróttamanna
49
4