Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 24
mín.; 2. Svavar Markússon, KR, 2:02,5 mín.; 3. Pétur Einarsson, ÍR, 2:08,7
mín.; 4. Hermann Stefánsson, Á, 2:13,8 mín. — 5000 m. hlaup: 1. Svavar
Markússon, KR, 16:59,4 mín.; 2. Guðmundur Bjarnason, ÍR, 17:53,4
mín.; 3. Hilmar Guðjónsson, ÍR, 17:59,2 mín.; 4. Sigurður Guðnason, ÍR,
18:45,6 mín. — Hústökk: 1. Birgir Helgason, KR, 1,65 m.; 2. Guðjón
Guðmundsson, KR, 1,60 m.; 3. Pétur Rögnvaldsson, KR, 1,60 m.; 4.
Valdimar Örnólfsson, ÍR, 1,50 m. — Langstökk: 1. Torfi Bryngeirsson,
KR, 6,50 m.; 2. Guðjón B. Ólafsson, KR, 6,49 m.; 3. Valdimar Örnólfsson,
ÍR, 6,38 m.; 4. Helgi Björnsson, ÍR, 6,07 m. — Kúluvarp: 1. Guðmundur
Hermannsson, KR, 14,10 m.; 2. Friðrik Guðmundsson, KR, 13,79 m.; 3.
Aðalsteinn Kristinsson, Á, 13,52 m.; 4. Vilhjálmur Vilmundarson, KR,
13,48 m. — Skúli Thorarensen, ÍR, keppti með sem gestur, án stiga, og
varpaði 14,49 m. Skúli hafði skipt um félag á árinu og var því ekki gildur
í stigakeppni. — Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, IR, 61,63 m.; 2. Finnbjörn
Þorvaldsson, ÍR, 53,61 m.; 3. Gylfi Gunnarsson, ÍR, 51,51 m.; 4. Halldór
Sigurgeirsson, Á, 47,38 m. — 400 m. grindahlaup (hlaupið í tveimur riðl-
um, tjminn réði röð): 1. Ingi Þorsteinsson, KR, 57,3 sek.; 2. Guðjón Guð-
mundsson, KR, 62,2 sek.; 3. Pétur Fr. Sigurðsson, KR, 62,6 sek.; 4. Hjör-
leifur Bergsteinsson, Á, 63,5 sek.
SÍÐARI DAGUR. FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ: Veður var slæmt, um 4
stiga vindur og kalt. — 110 rn. grindahlaup: 1. Ingi Þorsteinsson, KR, 15,3
sek.; 2. Pétur Rögnvaldsson, KR, 15,8 sek.; 3. Guðjón Guðmundsson, KR,
15,9 sek.; 4. Daníel Halldórsson, ÍR, 20,1 sek. — 100 rn. hlaup: 1. Ás-
mundur Bjarnason, KR, 10,6 sek.; 2. Hilmar Þorbjörnsson, Á, 10,8 sek.;
3. Guðmundur Vilhjálmsson, ÍR, 10,9 sek.; 4. Pétur Fr. Sigurðsson, KR,
11,1 sek. Meðvindur var of sterkur. — 400 m. htaup: 1. Guðmundur Lár-
usson, Á, 50,6 sek.; 2. Pétur Einarsson, ÍR, 54,3 sek.; 3. Guðjón Guð-
mundsson, KR, 56,3 sek.; 4. Pétur Fr. Sigurðsson, KR, 57,4 sek. — 1500 rn.
hlaup: 1. Svavar Markússon, KR, 4:28,8 mín. Aðrir keppendur luku ekki
hlaupinu. — Þristökk: 1. Daníel Halldórsson, IR, 13,58 m.; 2. Guðmundur
Valdimarsson, KR, 13,32 m.; 3. Bjarni Linnet, ÍR, 12,19 m.; 4. Unnar
Jónsson, ÍR, 11,86 m. — Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, KR, 3,70 m.;
2. Valbjörn Þorláksson, KR, 3,45 m.; 3. Bjarni Linnet, ÍR, 3,45 m.; 4.
Valdimar Örnólfsson, IR, 3,45 m. — Iíringlukast: 1. Þorsteinn Alfreðsson,
Á, 46,82 m.; 2. Friðrik Guðmundsson, KR, 46,30 m.; 3. Þorsteinn Löve,
KR, 45,72 m.; 4. Kristbjörn Þórarinsson, ÍR, 39,80 m. — Sleggjukast: 1.
Þórður B. Sigurðsson, KR, 47,92 m.; 2. Páll Jónsson, KR, 44,75 m.; 3.
Friðrik Guðmundsson, KR, 43,21 m.; 4. Þorsteinn Löve, KR, 41,37 m.
22