Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 202
Varð að fresta stangarstökkinu, sem frarn átti að fara annan dag móts-
ins, og var það haldið 11. ágúst.
Urslit urðu þessi á mótinu:
100 m. hl.: ísl.m.: Guðm. Vilhjálmsson, ÍR, 11,4 sek.; 2. Sigrn. Júlíus-
son, KR, 11,6 sek.; 3. Vilhj. Ólafsson, ÍR, 11,6 sek.; 4. Guðjón Guðmunds-
son, KR, 11,9 sek. — 200 m. hlaup: ísl.meistari: Ásm. Bjarnason, KR, 22,7
sek.; 2. Sigm. Júlíusson, KR, 22,8 sek.; 3. Guðm. Vilhjálmsson, ÍR, 22,9
sek.; 4. Guðj. Guðmundsson, KR, 23,2 sek. — 400 m. hlaup: ísl.meistari:
Tómas Lárusson, KR, 51,4 sek.; 2. Hörður Haraldsson, Á, 51,4 sek.; 3.
Dagbjartur Stígsson, Á, 53,4 sek.; 4. Karl Hólm, ÍR, 57,0 sek. — 800 m-
hlaup: Isl.meistari: Svavar Markússon, KR, 1:54,3 mín. (unglingamet); 2.
Dagbjartur Stígsson, Á, 1:57,5 mín. (drengjamet); 3. Rafn Sigurðsson,
UÍA, 2:03,2 mín.; 4. Hermann Stefánsson, Á, 2:06,3 mín. — 1500 m-
hlaup: Isl.meistari: Svavar Markússon, KR, 4:06,8 mín.; 2. Kristján Jó-
hannsson, ÍR, 4:16,0 mín.; 3. Kristleifur Guðbjörnsson, Self., 4:22,2 mín.;
4. Þórhallur Guðjónsson, UMFK, 4:32,0'mín. — 5000 m. hlaup: ísl.meist-
ari: Kristján Jóhannsson, ÍR, 15:32,8 mín.; 2. Sigurður Guðnason, ÍR.
16:51,8 mín.; 3. Hafsteinn Sveinsson, Self., 17:11,4 mín. — 110 m. grinda-
hlaup: Isl.meistari: Pétur Rögnvaldsson, KR, 16,4 sek.; 2. Björgvin Hóltu,
ÍR, 18,1 sek.; 3. Guðfinnur Sigurvinsson, UMFK, 19,1 sek. — 400 rn-
grindahlaup: ísl.meistari: Tómas Lárusson, KR, 57,2 sek.; 2. Ingimar
Jónsson, IR, 59,6 sek. (drengjamet); 3. Hjörleifur Bergsteinsson, Á, 61,6
sek. — Hástökk: ísl.meistari: Gísli Guðmundsson, Á, 1,75 m.; 2. Ingólfut
Bárðarson, Self., 1,70 m.; 3. Ingvar Hallsteinsson, FH, 1,70 m.; 4. Helgi
Traustason, KR, 1,65 m. — Langstökli: ísl.meistari: Einar Frímannsson,
KR, 6,72 m.; 2. Helgi Björnsson, ÍR, 6,54 m.; 3. Pétur Rögnvaldsson, KR,
6,31 m.; 4. Björn Jóhannsson, UMFK, 6,13 m. — Þristökk: ísl.meistari:
Vilhjálmur Einarsson, UÍA, 14,84 m.; 2. Guðlaugur Einarsson, UMFK.
13,75 m.; 3. Brynjar Jensson, Snæf., 12,56 m.; 4. Valbjörn Þorláksson, KR,
12,32 m. — Stangarstökk: ísl.meistari: Valbjörn Þorláksson, KR, 4,10 m-1
2. Heiðar Georgsson, ÍR, 3,70 m.; 3. Bjarni Linnet, ÍR, 3,50 m. — Kúlu-
varp: ísl.ineistari: Skúli Thorarensen, ÍR, 14,82 m.; 2. Hallgrímur Jóns-
on, Á, 13,77 m.; 3. Eiður Gunnarsson, Á, 13,07 in.; 4. Trausti Ólafsson,
HSK, 12,40 m. — Kringlukast: ísl.meistari: Þorsteinn Löve, KR, 48,03
m.; 2. Hallgrímur Jónsson, Á, 47,81 m.; 3. Þorsteinn Alfreðsson, Á, 47,74
m.; 4. Friðrik Guðmundsson, KR, 47,56 m. — Spjótkast: ísl.meistari: Jóel
Sigurðsson, ÍR, 60,07 m.; 2. Ingvar Hallsteinsson, FH, 53,87 m.; 3. l’étur
Rögnvaldsson, KR, 53,50 m.; 4. Björgvin Hólm, ÍR, 52,15 m. — Slcggju-
200