Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 212
Úrslit urðu þcssi:
100 m. hlaup: 1. Hörður Lárusson, Hv., 11,2 sek. (héraðsmet); 2. Sig-
Sigurðsson, F, 11,8 sek. — 200 m. hlaup: 1. Hörður Lárusson, Hv., 25,3
sek.; 2. Sigurður Sigurðsson, F, 26,3 sek. — 400 tn. hlaup: 1. Hörður
Lárusson, Hv., 56,3 sek.; 2. Pálmi Jónsson, Hú, 56,6 sek. — 1500 tn.
hlaup: 1. Pálmi Jónsson, Hú., 4:47,0 mín.; 2. Hallbjörn Kristjánsson,
Hv., 5:10,1 nrín. — 5000 m. hlaup: 1. Hallbjörn Kristjánsson, Hv., 10:49,4
mín.; 2. Guðmundur Theodórsson, Hv., 11:37,0 mín. — Langstökh: L
Hörður Lárusson, Hv., 6,31 m.; 2. Sigurður Sigurðsson, F, 5,99 m. —
Þristökk: I. Hörður Lárusson, Hv., 13,60 m. (héraðsnret); 2. Sigurður
Sigurðsson, F, 13,04 m. — Hástökk: 1. Sigurður Sigurðsson, F, 1,60 m.; 2.
Hörður Lárusson, Hv„ 1,60 m. — Stangarstökh: 1. Sigurður Sigurðsson,
F, 2,92 m.; 2. Sig. Steingrrmsson, F, 2,70 m. — Kúluvarp: 1. Úlfar
Björnsson, F, 12,30 m.; 2. Jóhann E. Jónsson, Hú„ 11,45 m. — Kringlu-
kast: 1. Úlfar Björnsson, F, 37,48 m.; 2. Hörður Lárusson, Hv„ 32,70 nr.
— Spjótkast: 1. Sigurður Sigurðsson, F, 41,55 m.; 2. Sig. Steingrímsson, F.
35,18 m. — 4x100 m. boðhlaup: 1. A-sveit Fram 52,6 sek.; 2. A-sveit
Hvatar 52,6 sek. — 60 m. hlaup kvenna: 1. Laufey Ólafsdóttir, F, 11.2
sek.; 2. Guðlaug Steingn'msdóttir, F, 11,3 sek.
Ungmennafélagið Fram vann mótið og farandbikar sambandsins nreð
58 stigurn. Ungmennafélagið Hvöt hlaut 57 stig, Umf. Húnar 24 stig og
Umf. Vorblær 3 stig.
Stighæstur einstaklingur var Sigurður Sigurðsson með 30 stig; er það
hæsta stigatala, sem einstaklingur hefur hlotið á héraðsmótum sanr-
bandsins. Hörður Lárusson hlaut 29 stig.
Héraðsmót Ungmennasambands Skagafjarðar
Héraðsmót Ungmennasambands Skagafjarðar var haldið á Sauðár-
króki dagana 16.—17. júnr.
Helztu úrslit urðu þessi:
80 tn. hlaup kvenna: 1. Eygló Jensdóttir, H, 12,3 sek.; 2. Svala Gísla-
dóttir, H, 12,5 sek.; 3. Arndís Óskarsdóttir, H, 13,4 sek. — Langstökk
kvenna: 1. Eygló Jensdóttir, H, 4,02 m.; 2. Svala Gísladóttir, H, 3,66 rn.I
3. Ingibjörg Lúðvíksdóttir, T, 3,20 m. — 100 m. hlaup: 1. Þorvaldur
Óskarsson, H, 12,4 sek.; 2. Ragnar Guðmundsson, H, 12,6 sek.; 3. Stefán
Guðmundsson, T, 12,7 sek. — 400 m. hlaup: 1. Ólafur Gíslason, H, 58,5
sek.; 2. Stefán Guðmundsson, T, 61,2 sek.; 3. Ragnar Guðmundsson, H,
210