Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 157
Sundmót í Sundhöll Haínarfjarðar
fór fram 13. apríl með þátttöku margra beztu sundmanna landsins. Eitt
Isl. met var sett á mótinu. Helztu úrslit urðu þessi :
100 m. bringúsund karla: 1. Þorsteinn Löve, KR, 1:19,4 mín.; 2. Ólaf-
tir Guðmundsson, Á, 1:22,6 mín.; 3. Hjörleifur Bergsteinsson, SH, 1:22,7
mín. (Hafnarfjarðarmet). — 100 m. skriðsund karla: 1. Pétur Kristjáns-
son, Á, 1:02,6 mín.; 2. Guðjón Sigurbjörnsson, Æ, 1:06,0 mín. — 50 m.
bringusund drengja: 1. Birgir Dagbjartsson, SH, 42,7 sek. (Hafnf.dr.met).
— 50 m. baksund karla: 1. Ólafur Guðmundsson, Haukum, 33,8 sek.
(Sami tími og Ísl.metið); 2. Jón Helgason, ÍA, 33,9 sek. — 100 m. baksund
kvenna: 1. Helga Haraldsdóttir, KR, 1:20,4 mín. (ísl.met). Eldra metið
álti Kolbrún Ólafsdóttir, Á, 1:22,0 mín., sett 1948. — 50 m. bringusund
telpna: 1. Sigríður Ingvarsdóttir, SH, 47,2 sek. — 50 m. skriðsund drengja:
1- Kristján Stefánsson, SH, 36,7 sek. (Hafnf.dr.met). — 50 m. flugsund
karla: 1. Pétur Kristjánsson, Á, 33,8 sek.; 2. Ólafur Guðmundsson, Hauk-
nm, 34,9 sek.
Innanfélagsmót Sundfélags Hafnarfjarðar
var háð í Sundhöll Hafnarfjarðar 22. nóvember. Helztu úrslit urðu
þessi:
25 m. bringusund telpna yngri cn 12 ára: 1. Jóna Dagbjartsdóttir 23,0
sek. — 50 ni' bringusund drengja: 1. Birgir Dagbjartsson 40,7 sek. —
25 m. skriðsund drengja yngri en 12 ára: 1. Kristján Stefánsson 16,1 sek.
~ 50 m. skriðsund karla: 1. Ragnar Sigurðsson 34,1 sek. — 50 m. flugsund
karla: 1. Hjörleifur Bergsteinsson 41,9 sek. — 50 m. baksund drengja:
I- Jóhannes Jónsson 46,9 sek. (Hafnf. dr. met). — 100 m. bringusund
karla: 1. Hjörleifur Bergsteinsson 1:28,2 mín. — 200 m. bringusund
karla: 1. Hjörleifur Bergsteinsson 3:29,7 mín.
Hafnarfjörður
Sunnudaginn 12. desember var haldið sundmót í sundhöllinni og var
margt áhorfenda. Mörg ágæt afrek náðust, t. d. var sett eitt ísl.met í
100 m. bringusundi drengja, sem Magnús Guðmundsson, KFK, setti.
'’Vnti hann vegalengdina á 6:18,7 mín. Annars urðu úrslit sem hér segir:
50 m. bringusund kvenna: Sigríður Ingvarsdóttir, SH, 48,1 sek.; —
>00 m. skriðsund karla: Pétur Kristjánsson 1:01,5 mín. — 100 m. bringu-