Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 34
Sigurður Andersen, Ey, 13,48 m.; 2. Grétar Björnsson, Ba, 12,89 m.; 3.
Magn. Erlendsson, Ili, 12,30 m.; 4. Sv. Sveinsson, Se, 12,20 m. — Kúluvarp:
1. Sigfús Sigurðsson, Se, 12,68 m.; 2. Trausti Ólafsson, Bi, 12,05 m.; 3. Sig.
Gunnlaugsson, Hr, 11,70 m.; 4. Tómas Jónsson, Ol, 11,48 m. — Kringlu-
kast: 1. Sveinn Sveinsson, Se, 39,36 m.; 2. Sigfús Sigurðsson, Se, 36,45 m.;
3. Árni Einarsson, Se, 34,82 m.; 4. Trausti Ólafsson, Bi, 34,11 m. — Spjót-
kast: 1. Sigurjón Erlingsson, Sh, 53,05 m.; 2. Trausti Ólafsson, Bi, 41,05
m.; 3. Sveinn Sveinsson, Se, 39,65 m.; 4. Sigfús Sigurðsson, Se, 39,20 m.
Konur:
80 m. hlaup: 1. Margrét Árnadóttir, Hr, 11,4 sek.; 2. Margrét Lúðvígs-
dóttir, Se, 11,5 sek.; 3. Salvör Hannesdóttir, In, 11,6 sek.; 4. Guðrún
Sveinsdóttir 11,7 sek. — 4y80 m. boðhlaup: 1. A-sveit Hrunamanna 48,6
sek.; 2. A-sveit Selfoss 48,7 sek.; 3. A-sveit Eyfellinga 50,8 sek.; 4. A-sveit
Ölvesinga 52,0 sek. — Hástökk: 1. Sigrún Ingimarsdóttir, Öl, 1,20 m.;
2. Inga Höskuldsdóttir, Öl, 1,15 m.; 3. Margrét Árnadóttir, Hr, 1,15 m.;
4. Nína Sveinsdóttir, Se, 1,00 m. — Kúluvarp: 1. Nína Sveinsdóttir, Se,
7,96 m.; 2. Ester Ragnarsdóttir, Se, 7,75 m.; 3. Guðrún Sveinsdóttir, Hr,
7,53 m.; 4. Margrét Lúðvígsdóttir, Se, 7,28 m. — Langstökk: 1. Nína
Sveinsdóttir, Se, 4,39 m.; 2. Marta Gestsdóttir, Hr, 4,13 m.; 3. Guðrún
Sreinsdóttir, Hr, 4,10 m.; 4. Ester Ragnarsdóttir, Se, 3,83 m.
Heildarúrslit urðu þau með stigum frá sundmóti Skarphéðins með-
töldum, að Umf. Selfoss hlaut flest stig, samtals 80, öll í frjálsum íþrótt-
um, Umf. Hrunamanna næst með 36 stig í sundi og 43 í frjálsum íþrótt-
um, samtals 79 stig. Umf. Ölvesinga hlaut 55 stig í sundi og 12 í frjáls-
um íþróttum, samtals 67 stig.
Héraðsmót Ums. Kjalarnesþings
Héraðsmót UMSK var haldið á Leirvogstungubökkum í Mosfellssveit
dagana 17., 18. og 27. júlí. Veður var gott alla dagana. Úrslit mótsins
urðu þessi:
100 m. hlaup: 1. Hörður Ingólfsson 12,0 sek.; 2. Skúli Skarphéðinsson
12,3 sek.; 3. Janus Eiríksson 12,6 sek. — Kúluvarp karla: I. Reynir Hálf-
dánarson 13,82 m.; 2. Ólafur Ingvarsson 12,70 m.; 3. l'órir Ólafsson 10,83
m. — Spjótkast: 1. Reynir Hálfdánarson 42,42 m.; 2. Þórir Ólafsson 38,92
m.; 3. Skúli Skarphéðinsson 35,52 m. — Langstökk kvenna: 1. Arnfríður
Ólafsdóttir 4,39 m.; 2. Helga Guðmundsdóttir 3,59 m.; 3. Sigrún Andrés-
32