Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 308
200 m. skriðsund karla: 1. Ari Guðtnundsson, Æ, 2:21,1 ínín.; 2. Pétur
Kristjánsson, Á, 2:21,5 mín.; 3. Helgi Sigurðsson, Æ, 2:21,8 mín. — 50 m■
bringusund telpna: 1. Sigríður Sigurbjörnsdóttir, Æ, 44,0 sek. — 100 m.
bringusund drengja: 1. Sigurður Sigurðsson, ÍA, 1:19,0 mín. — 100 m.
baksund karla: l.-Jón Helgason, ÍA, 1:18,6 mín.; 2. Sigurður Friðriksson,
UMFK, 1:23,9 mín. — 100 m. bringusund kvenna: 1. Inga Árnadóttir,
KIK, 1:36,3 mín.; 2. Vilborg Guðleifsdóttir, KFK, 1:36,9 mín. — 50 m.
skriðsund drengja: 1. Sigurður Sigurðsson, ÍA, 30,5 sek. — 4y50 m.
bringusund kvenna: 1. ÍR 3:01,2 mín.; 2. KFK 3:01,3 mín. — 4y50 m.
bringusund karla: 1. KR 2:21,9 mín. (ísl.met); 2. Ármann-A 2:26,0 mín.
Eldra metið var 2:22,0 mín., sett af Ægi 1947. í metsveit KR voru þessir
menn: Sigurður Jónsson, Magnús Thoroddsen, Pétur Rögnvaldsson og
Þorsteinn Löve.
Sundmeislaramót íslands 1955
fói fram í Sundhöll Reykjavíkur 18. og 19. apríl. Keppendur frá átta
félögum tóku þátt x mótinu. Tvö Isl.met voru sett á mótinu, í 4x100 m-
fjórsundi karla og 100 m. flugsundi karla. Meistaiastigin féllu þannig, að
Ægir, KR og Iþróttabandalag Akraness hlutu 3 meistara hvert félag og
Ármann tvo. Helztu úrslit urðu þessi:
Fyrri dagur, 18. april:
100 m. skriðsund karla: ísl.m.: Pétur Kristjánsson, Á, 1:01,7 mín.; 2-
Gylfi Guðmundsson, ÍR, 1:03,4 mín. — 400 m. bringusund karla: Isl.m.:
Sigurður Sigurðsson, ÍA, 6:10,3 mín.; 2. Magnús Guðmundsson, KFK,
6:14,1 mín. — 100 m. skriðsund drengja: 1. Helgi Hannesson, Í.4, 1:05,1
tnín. — 100 rn. baksund kvenna: ísl.m.: Helga Haraldsdóttir, KR, 1:22,5
mín.; 2. Helga Þórðardóttir, KR, 1:40,5 nu'n. — 100 m. bringusund
dtengja: 1. Sigurður Sigurðsson, ÍA, 1:20,5 mín. — 200 m. bringusund
kvenna: ísl.m.: Helga Haraldsdóttir, KR, 3:21,3 mín.; 2. Vilborg Guð-
leifsdóttir, KFK, 3:23,3 mín. — 50 m. bringusund telpna: 1. Sigríður Sig'
urbjörnsdóttir, /E, 43,6 sek. — 4yl00 m. fjórsund karla: 1. Sveit Sundráðs
Reykjavíkur 4:56,9 mín. (Landssv. met); 2. íþróttabandalag Akraness
5:09,3 mín. í sveit SR voru þessir: Ari Guðni., Pétur Kr„ Þ. Löve og
Gylfi Guðm.
Seinni dagur, 19. april. 100 m. flugsund karla: ísl.m.: Pétur Kristjáns-
son, Á, 1:15,5 mín. (ísl.m.); 2. Ólafur Guðmundsson, Haukum, 1:21,0
mín. Eldra metið á þessari vegalengd átti Sigurður Jónsson, KR, VA5J
306