Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 154
átti Helga einnig, 32,2 sek., sett tveim dögum áður. — 3y.50 m. þrisund
karla: 1. Ægir 1:38,5 mín.; 2. Ármann 1:39,8 mín.; 3. ÍR 1:42,9 mín.
íslendingasundið
var háð í Nauthólsvík við Skerjafjörð 28. september. Sjórinn var 11 st.
Úrslit urðu þessi:
íslendingasundið, 500 m. frjdls aðferð: 1. Helgi Sigurðsson, Æ, 7:37,1
mín., og hlaut Helgi hinn fagra íslandsbikar.
100 m. skriðsund karla: 1. Pétur Kristjánsson, Á, 1:07,4 mín. Hlaut
Pétur Ólympíubikarinn fyrir þetta sund, sem var bezta afrek mótsins,
reiknað eftir sænsku sundstigatöflunni. — 100 rn. bringusund karla: 1.
Ólafur Guðmundsson, Á, 1:27,1 mín. — 50 m. stakkasund karla: 1. Björg-
vin Hilmarsson, Keflavík, 58,4 sek.
Sundmót ÍR
var haldið í Sundhöllinni í Reykjavík 10. nóvember. Eitt ísl.met var
sett á mótinu í 50 m. bakstindi karla. Árangur var yfirleitt góður.
Helztu úrslit urðu þessi:
50 m. skriðsund kvenna: 1. Inga Árnadóttir, KFK, 32,4 sek.; 2. Helga
Haraldsdóttir, KR, 33,0 sek. — 100 rn. skriðsund karla: 1. Pétur Krist-
jánsson, Á, 1:01,1 mín.; 2. Gylfi Guðmundsson, ÍR, 1:02,3 mín. — 200 tn.
bringusund karla: 1. Magnús Guðmundsson, KFK, 2:55,6 mín.; 2. Torfi
Tómasson, Æ, 2:57,4 mín. — 50 m. skriðsund drengja: 1. Steinþór Júlíus-
son, KFK, 29,6 sek.; 2. Björn Óskarsson, KR, 31,0 sek. — 50 m. baksund
karla: 1. Ólafur Guðmundsson, Haukum, 33,0 sek. (ísl.met); 2.-3. Pétur
Kristjánsson, Á, og Sigurður Friðriksson, UMFK, 36,4 sek. Eldra metið
átti Jón Helgason, Akranesi, 33,8 sek., sett 1953. — 50 m. flugsund karla:
1. Pétur Kristjánsson, Á, 34,4 sek.; 2. Ólafur Guðmundsson, Haukum,
34,5 sek. — 50 m. bringusund kvenna: 1. Helga Haraldsdóttir, KR, 44,0
sek. — 50 m. bringusund drengja: 1. Ágúst Þorsteinsson, Á, 38,3 sek.;
2. Hrafnkell Kárason, Á, 38,8 sek. — 50 m. bringusund telpna: 1. Erna
Haraldsdóttir, ÍR, 44,1 sek.; 2. Sigríður Sigurbjörnsdóttir, Æ, 45,5 sek. —
3y50 m. þrisund karla: 1. Ármann 1:40,7 mín.; 2. Ægir 1:48,8 min.;
3. KR, 1:51,7 min.
Á mótinu var keppt um bikar, sem Atli Steinarsson blaðamaður gaf,
og hlýtur hann það félag, sem flest stig hlýtur. Skal bikarinn síðan
varðveittur af þeim sundmanni, er færir stigahæsta félaginu flest stig.
152