Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 214
0,05 m., og þrístökki, 13,15 m., og Ingimar Skjóldal í spjótkasti, 44,90m.
Hc4gi Valdimarsson sigraði í hástöliki, stökk 1,68 m.
Landsmót UMFÍ
Níunda landsmót UMFÍ var haldið á Akureyri dagana 2.-3. júlí.
Ungmennasamband Eyjafjarðar sá um rnótið, og var Valdimar Óskars-
son, form. UMSE, formaður undirbúningsnefndar, en framkvæmdastjóri
var Haraldur M. Sigurðsson, kennari, Akureyri.
Ellefu héraðssambönd sendu alls 254 þátttakendur.
Lcikstjóri var Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi.
Urslit í frjálsíþróttakeppninni urðu sem hér segir:
100 m. hlaup: 1. Hörður Lárusson, A.-Hún., 11,4 sek.; 2. Guttormur
Þormar, UÍA, 11,5 sek.; 3. Ólafur Ingvarsson, UMSK, 11,8 sek.; 4. Hörð-
ur Ingólfsson, UMSK. — 400 m. hlaup: 1. Rafn Sigurðsson, UÍA, 53,2
sek.; 2. Skúli Skarphéðinsson, UMSK, 53,8 sek.; 3. Guðmundur Hall-
grímsson, UÍA, 54,3 sek.; 4. Björn Jóhannsson, UMFK. — 1500 m. hlaup•'
1. Stefán Árnason, UMSE, 4:15,8 mín.; 2. Hafsteinn Sveinsson, HSk,
4:17,8 mín.; 3. Pálmi Jónsson, A. Hún.; 4:18,3 mín.; 4. Kristleifur Guð-
björnsson, HSk, 4:18,4 mín. — 5000 m. hlaup: 1. Stefán Árnason, UMSE,
15:47,0 mín.; 2. Haukur Engilbertsson, UMSB, 15:49,4 mín. (nýtt drengja-
og unglingamet); 3. Kristleifur Guðbjörnsson, HSk, 16:08,0 mín.; 4.
Sveinn Jónsson, UMSE, 16:09,0 mín.; 5. Hafsteinn Sveinsson, HSk, 16:09,9
mín. — VíÖavangshlaup: 1. Haukur Engilbertsson, UMSB, 4:45,2 mín.; 2.
Stcfán Árnason, UMSE, 4:45,6 mín.; 3. Sveinn Jónsson, UMSE, 4:52,0
mín. - 4x100 m. boöhlaup karla: 1. Sveit UÍA 46,6 sek.; 2. Sveit UMSK
Séð yfir iþróttavöllinn á Akureyri á UMFÍ-mótinu.
212