Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 227
riðill: 1. Ásmundur Bjarnason, KR, 22,1 sek.; 2. A. R. Pennington, E,
22,2 sek.; 3. J. Metcalfe, E, 22,3 sek.; 4. Parkinson, E, 23,3 sek. — 200 m.
hlaup, C-riðill: 1. A. Lunder, N, 22,8 sek.; 2. Ö. Arnesen, N, 22,9 sek.;
3. O. H. Lie, N, 23,3 sek.; 4. Pétur Sigurðsson, KR, 23,3 sek. — Kúlu-
varp: 1. Guðm. Hermannsson, KR, 14,79 m.; 2. Sverre Överby, N, 14,64
tn.; 3. Bjarne Lunde, N, 14,26 m.; 4. Hallgrímur Jónsson, Á, 13,75 m. —
Langstöhk: 1. Roar Berthelsen, N, 6,81 m.; 2. Geir A. Husby, N, 6,71
tn.; 3. R. Karlsen, N, 6,44 m.; 4. Pétur Rögnvaldsson, KR, 6,43 m.; 5.
Einar Frímannsson, KR, 6,42 m. — 1000 rn. boðhlaup: 1. Ensk sveit
1:56,1 mín.; 2. KR-sveit (Pétur S., Guðjón, Ásm., Tómas) 1:58,1 mín.;
3. B.U.L. 1:59,4 mín.
SÍÐARI DAGUR: 400 m. grindahlaup: 1. Finn Larsen, N, 53,7 sek.; 2.
K. Sjöberg, N, 55,0 sek.; 3. P. A. Vine, E, 55,0 sek.; 4. Tómas Lárusson,
KR, 56,2 sek. — 100 m. hlaup, A-riðill: 1. Birgir Marsteen, N, 10,8 sek.;
2. Ásm. Bjarnason, KR, 11,0 sek.; 3. H. l’. Pedersen, N, 11,2 sek.; 4. Guð-
jón Guðmundsson, KR, 11,2 sek. — 100 m. hlaup, B-riðill: 1. H. Solberg,
N, 11,1 sek.; 2. J. Metcalfe, E,■ 11,2 sek.; 3. Ö. Arnesen, N, 11,4 sek.; 4.
Kétur Sigurðsson, KR, 11,5 sek.; 5. Guðm. Guðjónsson, KR, 11,6 sek.; 6.
Einar Frímannsson, KR, 11,8 sek. — Sleggjukast: 1. Sverre Strandli, N,
58,70 m.; 2. P. Cederquist, D, 53,19 m.; 3. J. C. Bard, E, 52,06 m.; 4.
E. Kjus, N, 50,39 m.; 5. Þórður Sigurðsson, KR, 49,49 m. — 1500 m.
hlaup, A-riðill: 1. L. Tabori, Ungv.l., 3:40,8 mín. (jafnt heimsmeti); 2.
Gunnar Nielsen, D, 3:40,8 mín.; 3. Audun Boysen, N, 3:48,4 mín. —
1500 m. hlaup unglinga: 1. Svavar Markússon, KR, 3:57,8 mín. (ungl-
ingamet); 2. P. Thomsen, D, 4:00,2 mín.; 3. D. Bráthen, N, 4:02,2 mín.
" Stungarstökk: 1. R. Lundberg, Svíþj., 4,30 m.; 2. Valbjörn Þorláksson,
KR, 4,00 m.; 3. K. North, E, 3,80 m. — Kringlukast: 1. Hallgrímur
Jónsson, Á, 46,90 m.; 2. Kr. Johatisen, N, 46,45 m.; 3. Þorsteinn Löve,
KR, 45,82 m.; 4. P. Cederquist, D, 42,73 m.; 5. Guðmundur Hermanns-
s°n, KR, 41,75 m.
Keppendur voru frá 7 löndum, en alls komu 24 þús. áhorfendur til að
horfa á þetta svokallaða „mót ársins”. Þrátt fyrir ofureflið sigruðu ís-
Kndingar í 5 greinum, og munu sigrar Svavars hafa vakið þar mesta at-
•'Vgli.
Alþjóðamót í Sarpsborg 8. sept.
Kúluvarp: 1. Guðm. Hermannsson, KR, 14,97 m.; 2. B. Robbins, Engl.,
i3,47 m.; 3. Pétur Rögnvaldsson, KR, 12,04 m. — 110 m. grindahlaup:
ÁRBÓK
ÍÞRÓTTAMANNA
225
15