Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 203
kast: ísl.meistari: Þórður B. Sigurðsson, KR, 41,13 m.; 2. Einar Ingi-
mundarson, UMFK, 44,67 m.; 3. Þorvarður Arinbjarnarson, UMFK,
'12,89 rn. — 3000 m. hindranahlaup: ísl.meistari: Sigurður Guðnason,
ÍR, 10:06,6 mín.; 2. Ingimar Jónsson, ÍR, 10:20,6 mín.; 3. Þórhallur
Uuðjónsson, UMFK, 10:30,2 mín.; 4. Hafsteinn Sveinsson, Self., 11:04,0
mín. — 4x100 m. bóðhlaup: ísl.meistari: A-sveit KR (Guðjón G., Ás-
mundur, Tómas Lár., Sigmundur) 43,2 sek.; 2. A-sveit ÍR (Vilhjálmur
Ól„ Daníel, Haukur Böðv., Guðmundur Vilhj.) 44,0 sek. — 4x^00 m.
boðhlaup: ísl.meistari: A-sveit KR (Guðniundur Guðj., Sigmundur, Svav-
ar, Tómas) 3:38,0 mín. Aðeins ein sveit hljóp. — Fimmtarpraut: ísl.
meistari: Pétur Rögnvaldsson, KR. 2699 stig; 2. Vilhjálmur Einarsson,
UÍA, 2431 stig; 3. Helgi Björnsson, ÍR, 2410 stig; 4. Björgvin Hólm, ÍR,
2254 stig.
Tugþrautarkeppnin fór frani 16.—17. ágúst, og síðari daginn var einn-
'g keppt í 4x1500 m. boðhlaupi. Úrslit urðu þessi:
Tugpraut: ísl.meistari: Pétur Rögnvaldsson, KR, 5535 stig; 2. Högni
Gunnlaugsson, Umf. Kefl., 4522 stig; 3. Ingvar Hallsteinsson, FH, 4418
st>g; 4. Eiður Gunnarsson, Á, 3765 stig. Keppendur voru alls 9 og luku
0 þeirra þrautinni. — 4x1500 m. boðhlaup: ísl. meistari: Sveit ÍR (Ingi-
mar J., Gunnlaugur Hjálm., Kristján Jóh., Sigurður Guðnason) 17:55,4
2. Sveit Umf. Kefl. (Halldór Pálsson, Margeir, Guðfinnur, Þór-
hallur) 18:23,2 mín.
Meistaramót Reykjavíkur
Meistaramót Reykjavíkur var haldið um helgina 24.-26. september.
^cg»a deilu um auglýsingu mótsins ákváðu KR-ingar, sem töldu til
mótsins stofnað með of litlum fyrirvara, að taka ckki þátt í mótinu. Þó
’uku nokkrir íþrótlamenn félagsins þátt í keppninni, er til kom.
LJrslit urðu þau, að ÍR sigraði glæsilega, hlaut 162 stig, Ármann 77 og
58.
Helztu úrslit í einstökum greinum urðu þessi:
100 rn. hlaup: 1. Hilmar Þorbjörnsson, Á, 10,7 sek.; 2. Daníel Halldórs-
so», ÍR, 11,3 sek.; 3. Dagbjartur Stígsson, Á, 11,3 sek. — 200 m. hlaup:
Hilmar Þorbjörnsson, Á, 22,3 sek.; 2. Guðmundur Vilhjálmsson, ÍR,
22,9 sek.; 3. Þórir Þorsteinsson, Á, 23,0 sek. — 400 m. hlaup: 1. Þórir
korsteinsson, Á, 50.2 sek.; 2. Daníel Halldórsson, ÍR, 53,2 sek.; 3. Karl
Hólm, ÍR, 55,7 sek. — 800 m. hlaup: I. Dagbjartur Stígsson, Á, 2:02,8
mín.; 2. Sigurður Guðnason, ÍR, 2:09,9 mín.; 3. Ingimar Jónsson, ÍR,
201