Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 310
landanna sendi 4—5 beztu sundmenn sína til keppni á íslandi sumarið
] 955.
Kepptu því á móti þessu allir beztu sundmenn Norðurlanda: 3 fra
Finnlandi, 5 frá Noregi, 5 frá Svíþjóð og 4 frá Danmörku. Það vortt þvt
engir „smákarlar", er íslenzkir sundmenn fengu að reyna sig við þessa
daga í Sundhöllinni.
Mjög góður árangur náðist á mótinu og eftirtalin met voru sett: 1
danskt, er jafnframt er Norðurlandamet, 3 finnsk met, 1 sænskt met, 7
Islandsmet og 3 ísl. drengjamet.
Helztu úrslit urðu annars þessi:
1. DAGUR, 27. JÚNÍ:
100 m. skriðsund karla: 1. Hakon Westesson, Svíþjóð, 59,2 sek.; 2.-3-
Karri Kayhkö, Finnl., 59,3 sek.; 2.-3. Öyvind Gunnerud, Noregi, 59,3
sek.; 4. Lars Larson, Danmörk, 59,8 sek. Pctur Kristjánsson varð 7. á 60,7
sek. — 200 m. bringusund kvenna: 1. Jytte Hansen, Danmörk, 2:55,7 mín.;
2. Mariann Pavoni, Svíþjóð, 3:01,6 mín. (sænskt met); 3. Mailliw Lier,
Noregi, 3:22,5 mín.; 4. Vilborg Guðleifsdóttir, KFK, 3:26,2 mín. — 50 m-
skriðsund drengja: 1. Helgi Hannesson, ÍA, 28,7 sek. — 200 m. bringus.
karla: 1. Knud Gleie, Danm., 2:38,5 mín.; 2. Jtiha Tikka, Finnl., 2:38,7
mín.; 3. Erik Gulbrandsson, Noregi, 2:51,9 mín.; 4. Sigurður Sigurðsson,
ÍA, 2:52,2 mín. (dr. met). — 100 m. skriðsund kvenna: 1. Birte Munck,
Danm., 1:09,5 mín.; 2. Marjatta Railio, Finnl., 1:11,1 mín.; 3. Silja Haf-
sás, Noregi, 1:11,5 mín.; 4. Inga Árnadóttir, KFK, 1:14,0 mín. — 100 m-
baksund karla: 1. Per Olof Eriksson, Svíþj., 1:11,7 mín.; 2. Roar Woldum,
Noregi, 1:21,1 mín.; 3. Jón Helgason, ÍA, 1:20,2 mín.; 4. Ólafur Guð-
mundsson, Haukum, 1:21,3 mín. — 50 m. bringusund telpna: 1. Sigríður
Sigurbjörnsdóttir, Æ, 43,7 sek. — 3x5° m. prisund kvenna: 1. Blönduð
sveit (Westesson, Pavoni, Munck) 1:47,8 mín. — 4x50 rn. fjórsund karla:
1. Blönduð sveit (Larson, Þorgeir, Tikka, Káyhkö) 2:05,3 mín.; 2. Sveit
íslands (Jón H„ Sig. Sig., Ari, Pétur) 2:09,7 mín. (landssveitarmet). Fyrra
landssveitarmetið var 2:13,4 mín., sett 13. maí.
2. DAGUR, 28. JUNÍ. — 400 m. skriðsund karla: 1. Karri Káyhkö,
Finnl., 4:43,4 mín. (finnskt met); 2. Lars Larson, Danm., 4:48,0 mxn.; 3.
Per Olof Eriksson, Svíþjóð, 4:50,0 mín.; 4. Hákon Westesson, Svíþjóð,
4:55,0 mín.; 5.-6. Helgi Sigurðsson, Æ, 4:57,6 mín. (ísl.m.); 5.-6. Roar
Woldum, Noregi, 4:57,6 mín.; 7. Ari Guðmundsson, Æ, 4:58,3 mín. Fyrra
ísJ. metið var 5:00,3 mín., sett af Helga Sigurðssyni 2. marz, og synti þvt
Ari einnnig langt undir því.— 100 m. flugsund karla: l.Rolf Friberg,Svi-
308