Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 145
skíðaskála á Scljalandsdal. Síðan 1935 liefur fclagið haldið skíðaviku á
Seljalandsdal ura páskahelgina, og frá árinu 1943 hefur árlega verið
starfræktur skíðaskóli þar undir stjórn Guðmundar Hallgrímssonar frá
Grafargili. Skíðanámskeið hefur félagið einnig haldið og meðal jrjálfara
má nefna Helge Torvö og G. Tufesson.
15 ára afmæli Fjallamanna
í marz.
Ráðagerðir um að reisa fjallaskála við Goðaborg á austanverðum
Vatnajökli og endurbæta skálana á Fimmvörðuhálsi og Tindafjallajökli.
Einnig ráðgert námskeið í fjallaíþróttum undir stjórn Guðmundar Ein-
arssonar frá Miðdal.
Skíðamót Norðlendinga hóð ó Akureyri
3.-4. apríl.
Keppendur voru frá Akureyri, Siglufirði og Þingeyjarsýslu.
Úrslit i 15 km. göngu: 1. Jón Kristjánsson, HSÞ, 1:06,47 klst.; 2. Stef-
án Þórarinsson, HSÞ, 1:12,44 klst.; 3. Matthías Kristjánsson, IISÞ, 1:14,56
klst.
17—19 ára flokkur: 1. Illugi Þórarinsson, HSÞ, 1:11,34 klst.
Svig, A-fl.: 1. Hjálmar Stefánsson, Sigluf., 2:22,1 mfn.; 2. Gunnar
I'innsson, Sigluf., 2:41,9 mín.; 3. Sigtryggur Sigtryggsson, KA, 3:17,4 mín.;
4- Haukur Jakobsson, KA, 3:27,4 mín.
Svig, B-fl.: 1. Ólafur Nilsson, Sigluf., 1:59,9 mín.; 2. Arnar Herbertsson,
Sigluf., 2:00,7 min.; 3. Valgarður Sigurðsson, Þór, 2:38,9 mín.
Svig, C-fl.: 1. Geir Sigurjónsson, Sigluf., 64,5 sek.; 2. Hilmir Gítð-
mundsson, Sigluf., 67,0 sek.; 3.-4. Jón Bjarnason, Þór, 70,0 sek.; 3.-4
Sveinn Sveinsson, Sigluf., 70,0 sek.
Sveitakepþjii i svigi: 1. Siglf. 262,3 sek.; 2. KA 289,9 sek.
Skiðastökk, A-fl.: 1. Skarphéðinn Guðinundsson, Sigluf., 221,5 stig;
2- Jónas Ásgeirsson, Sigluf., 221,0 stig; 3. Geir Sigurjónsson, Sigluf., 215,0
sl'g; 4. Ásgrímur Stefánsson, Sigluf., 201,2 stig.
B-fl.: 1. Arnar Herbcrtsson, Sigluf., 205,7 stig.
17—19 ára fl.: 1. Hjálmar Stefánsson, Sigluf., 213,6 stig; 2. Jón Ágústs-
s°n, KA, 205,7 'Stig; 3. Sveinn Sveinsson, Sigluf., 205,2 stig; 4. Bjarni
Sigurðsson, KA, 136,6 stig.
143