Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 213
61j5 sek. — 1500 m. hlaup: 1. Páll Pálsson, H, 4:48,5 mín.; 2. Björn
Sverrisson, H, 4:51,2 mín.; 3. Birgir Haraldsson, H, 4:59,5 mín. — 3000
>n. hlaup: 1. Páll Pálsson, H, 10:17,5 mín.; 2. Björn Sverrisson, H, 10:23,1
'nín.; 3. Birgir Haraldsson, H, 11:08,4 mín. — Kúluvarp: 1. Sigmundur
l'álsson, T, 11,65 m.; 2. Garðar Björnsson, H, 11,06 m.; 3. Hörður Páls-
s°n, T, 10,90 m. — Kringlukast: 1. Sigmundur Pálsson, T, 32,31 m.; 2.
Sævar Guðmundsson, H, 30,04 m.; 3. Trausti Pálsson, H, 27,03 m. —
Spjótkast: 1. Ólafur Gíslason, H, 45,00 m.; 2. Sigmundur Pálsson, T,
^1,50 m.; 3. Stefán Guðmundsson, T, 41,05 m. — Hdstökli: 1. Þorvaldur
Óskarsson, H, 1,60 m.; 2. Sveinn Friðriksson, T, 1,60 m.; 3. Frlmann
I’orsteinsson, H, 1,55 m. — Langstökk: 1. Ragnar Guðmundsson, H, 5,90
m.; 2. Þorvaldur Óskarsson, H, 5,81 m.; 3. Sævar Guðmundsson, H, 5,74
m. _ Pristökk: 1. Sævar Guðmundsson, H, 12,68 m.; 2. Ragnar Guð-
'nundsson, H, 12,36 m.; 3. Sigmundur Pálsson, T, 12,25 m. — 4y_100 m.
hoðhlaup: 1. Sveit Hjalta 50,55 sek.; 2. Sveit Tindastóls 52,50 sek.
Umf. Hjalti varð hlutskarpast í félagakeppninni, hlaut 101 stig. Umf.
findastóll, Sauðárkróki, hlaut 38 stig, en önnur félög minna.
Völlurinn var þurr og brautir lausar og háði það keppendum nokk-
uð.
Héraðsmót Ungmennasambands Eyjaijarðar
Héraðsmót Ums. Eyjafjarðar var haldið að Sólgarði í Saurbæjar-
l'teppi 18,—19. júní. íþróttakeppnin var háð á nýjum leikvelli á Mel-
Serðismelum.
Mótið var fjölsótt og fór vel fram. Keppendur voru frá 7 ungmenna-
íélögum og varð stighæst Umf. Svarfdæla og hlaut 47 stig og vann
UMSE-bikarinn f 4. sinn. Stighæstur einstaklingur var Stefán Árnason,
Umf. Svarfd., og hlaut hann 23 stig.
Sigurvegarar urðu þessir:
m. hlaup kvenna: Helga Þórisdóttir, Umf. Þorst. Svörf., 12,1 sek.
Sa|na stúlka var hlutskörpust í langstökki, stökk 3,91 m.
Stefán Árnason, Umf. Svd., vann stangarstökk, 2,75 m., 400 m. hlaup,
JS,2 sek., 1500 m. hlaup, 4:30,0, mín, og 3000 m. hlaup, 9:56,8 mín. —
m. hlaup: Ingólfur Jónsson, Umf. Svd., 12,1 sek. — 4yl00 m. boð-
hlaup: Umf. Möðruvallasóknar, 52,1 sek. Gestur Guðmundsson, Umf.
I*orst. Svörf., vann kuluvarp, 13,10 m., og kringlukast, 39,34 m. Árni
Magtiússon, Umf. Saurb.hr., varð hlutskarpastur í langstökki, stökk
211