Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 318
2:53,1 mín. og varð á undan báðum Norðmönnunum og öðrum Svíanum-
Meistari í þessari grein varð Finninn Juha Tikka, synti á 2:43,4 mín.,
sem er meistaramótsmet.
Seinni dag mótsins, 14. ágúst, keppti Helgi Sigurðsson í 1500 m. skrið-
sundi og stóð sig með miklum ágætum. Varð hann 3. og synti vegalengd-
ina á 20:02,0 mx'n. Norðurlandameistari varð Svíinn Willy Hemlin á
19:35,0 mín. I norskum blöðum var frammistaða Helga mjög lofuð og var
h?nn talinn hafa komið á óvart.
Pétur Kristjánsson varð 7. í 100 m. skriðsundi á 1:01,5 mín. Norður-
landameistari varð Göran Larsson, Svíþj., á 58,5 sek., sem er meistara-
mótsmet. Þar með var lokið þátttöku íslendinga í sundmeistaramóti
Norðurlanda 1955.
Afrekaskrá íslands í sundi 1955
KARLAR
50 m. skriðsund: sek.
Gylfi Guðmundsson, ÍR....... 27,7
Helgi Hannesson, ÍA......... 28,4
Adolf Haraldsson, ÍR ....... 30,2
Sigurður Sigurðsson, ÍA.... 30,5
Ragnar Eðvaldsson, KFK .... 30,8
Björn Óskarsson, KR......... 31,2
100 m. skriðsund: mín.
Pétur Kristjánsson, Á...... 0:59,5
Ari Guðmundsson, Æ......... 1:01,8
Gylfi Guðmundsson, ÍR .... 1:02,5
Helgi Hannesson, ÍA ...... 1:05,1
Guðjón Sigurbjörnsson, Æ .. 1:05,5
Steinþór Júlíusson, KFK . . . 1:07,2
Eiríkur Karlsson, Þrótti .... 1:07,9
Gunnar Júlíusson, Æ........ 1:09,8
Sverrir Þorsteinsson, UMFÖ 1:10,1
Steinar Lúðvíksson, Þrótti .. 1:10,4
200 m. skriðsund: mín.
Ari Guðmundsson, Æ......... 2:19,0
Pétur Kristjánsson, Á ..... 2:19,0
Helgi Sigurðsson, Æ......... 2:21,8
Gylfi Guðmundsson, ÍR .... 2:22,8
1000 m. frjáls aðferð: mín-
Helgi Sigurðsson, Æ......... 13:09,0
Bjarni Sigurðsson, UMFÖ . 15:55,7
Ágúst Sigurðsson, UMFH . 16:57,9
Páll Sigurþórsson, UMFÖ . 17:18,2
Ólafur Unnsteinsson,UMFÖ 18:08,8
50 m. baksund: sek.
Jón Helgason, ÍA............ 33,5
Ólafur Guðmundsson.Haukum 33,8
Helgi Hannesson, ÍA......... 35,1
Guðjón Þórarinsson, Á...... 35,4
Birgir Friðriksson, UMFK. .. • 36,0
Gylfi Guðmundsson, ÍR...... 36,0
Sigurður Friðriksson, UMFK . 36,0
Sverrir Þorsteinsson, UMFÖ . • 36,4
Kristján Stefánsson, SH.... 38,9
Árni Þorsteinsson, UMFÖ... • 38,9
316