Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 44
7,55 m. — Kringlukast kvenna: 1. Margrét Sigvaldadóttir, í, 25,53 m.; 2.
Sigrún Þórisdóttir, R, 22,69 m.; 3. Perla Höskuldsdóttir, R, 19,95 m.
KR-ingar keppa í Stykkishólmi
Um síðustu helgi júlí-mánaðar fór flokkur frjálsíþróttamanna til
Stykkishólms og keppti þar við Snæfellinga sunnudaginn 25. júlí.
Veður var mjög óhagstætt til keppni, bæði hvasst og rnjög kalt. Afrek-
in í 100 m. hlaupi og þrístökki eru ólögleg sakir meðvinds.
Alls var keppt í 7 greinum, og urðu helztu úrslit þessi:
100 m. hlaup, A-jlokkur: 1. Ásm. Bjarnason, KR, 10,7 sek.; 2. Guðm.
Valdimarsson, KR, 11,2 sek.; 3. I’étur Fr. Sigurðsson, KR, 11,2 sek.; 4.
Cuðj. Guðmundsson, KR, 11,3 sek. — 100 m. hlaup, B-fl.: 1. Garðar Ara-
son, Kefl., 11,2 sek.; 2. Björn Ólafsson, Snæf., 11,8 sek.; 3. Sigurður
Helgason, Snæf., 12,0 sek. — Langstökk: 1. Kristófer Jónasson, Umf.
Trausta, 6,33 m.; 2. Garðar Arason, Kefl., 6,32 m.; 3. Vilhjálmur Einars-
son, UÍA, 6,29 m.; 4. Sigurþór Tómasson, KR, 6,22 m,— Þrístökk: 1.
Vilhjálnrur Einarsson, UÍA, 14,13 m.; 2. Guðmundur Valdimarsson, KR,
13,75 m.; 3. Jón Pétursson, Snæf., 13,49 m.; 4. Sigurþór Tómasson, KR,
13,41 nr. — Hástökk: 1. Guðjón Guðmundsson, KR, 1,60 nr.; 2. Jón Pét-
ursson, Snæf., 1,60 m.; 3. Garðar Arason, Kefl., 1,50 nr. — Kúluvarp: 1.
J'riðrik Guðmundsson, KR, 13,76 m.; 2. Jónatan Sveinsson, Umf. Víkingi,
13,59 m.; 3. Þorsteinn Löve, KR, 12,69 m. — Kringlukast: 1. Friðrik Guð-
mundsson, KR, 47,72 m.; 2. Þorsteinn Löve, KR, 47,25 m.; 3. Pétur Rögn-
valdsson, KR, 38,86 m.; 4. Sigurþór Tómasson, KR, 38,68 m.
Keppni Borgfirðinga og Snæfellinga
Keppni Héraðssambands Snæfellsness- og Hnappadalssýslu og Ums.
Borgarfjarðar fór fram 21. ágúst í Reykholti. Lyktaði keppninni með
sigri Borgfirðinga, 66,5 stigum gegn 62,5. Úrslit í einstökum greinum
urðu þessi: 100 m. ht.: l. Garðar Jóhannesson, B, 11,8 sek.; 2. Sv. Þórðar-
son, B. — 1500 m. hl.: 1. Einar Jónsson, B, 4:30,2 mín.; 2. Haukur Engil-
bertsson, B, 4:31,0 mín.; 3. Magnús Hallsson, S, 4:41,0 mxn. — 4y.l00 m.
boðhlaup (bein braut): 1. Borgfirðingar 46,4 sek.; 2. Snæfellingar 46,7
sek. — Hástökk: 1. Jón Pétursson, S, 1,80 m.; 2. Gaxðar Jóhannesson, B,
1,69 m. — Langstöhk: 1. Kristófer Jónasson, S, 6,30 m. — Þrístökk: Kristó-
42