Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 32
1500 m. hlaup: Kúluvarp:
Finnland . 4:10,6 mín. 5 stig Finnland 13,00 m. 5 stig
Svíþjóð .. 4:18,1 - 4 - Noregur 12,07 - 4 -
Noregur.. 4:19,0 - 3 - ísland 11,68 - 3 -
Danmörk. 4:23,1 - . 2 - Svíþjóð 11,65 - 2 -
Island . .. 0 — Danmörk 9,94 — 1 -
Hástökk: Kringlukast:
Finnland. 1,74,4 m. 5 stig Finnland 36,93 m. 5 stig
Noregur.. 1,72,8 - 4 - ísland 35,15 - 4 -
Svíþjóð ... 1,71,5 - 3 - Noregur 34,04 - 3 -
Island ... 1,62,5 - 2 - Svíþjóð 33,88 - 2 -
Danmörk. 1,62,4 — 1 — Danmörk 27,41 — 1 -
Langstökk: Heildarúrslit:
I'innland . 6,37 m. 5 stig 1. Finnland 28 stig
Noregur. . 6,17 - 4 - 2. Noregur 23 -
Svíþjóð . .. 6,13 - 3 - 3. Svíþjóð 18 -
ísland .. . 5,97 - 2 - 4. ísland 13 -
Danmörk.. 5,88 — 1 — 5. Danmörk 7 -
Beztu íslenzku unglingarnir voru: 100 m. hlaup: Hilmar Þorbjörnsson,
Á, Rvík, 11,0 sek. 1500 m. hlaup: Dagbjartur Stígsson, Umf. Kefl., 4:35,8
mín. Hástökk: Jón Pétursson, Umf. Snæfelli, Stykkish., 1,72 m. Lang-
stökk: Ingvar Hallsteinsson, FH, Hafnarfirði, 6,31 m. Kringlukast: Guðm.
Magnússon, Tý, Vestmannaeyjum, 40,35 m. Kuluvarp: Jónatan Sveinsson,
Umf. Víkingi, Ólafsvík, 13,29 m.
Frjálsíþróttamót utan Reykjavíkur
1. SUNNLENDINGAFJÓRÐUNGUR
Hvítasunnumót í Keflavík
Á annan hvítasunnudag kepptu nokkrir íþróttamenn frá KR í Kefla-
vík við heimamenn þar og Austfirðinga, sem vinna í nágrenninu.
30