Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 315
faina daga höfðu keppt á mótura í Reykjavík. Helztu úrslit mótsins urðu:
50 m. skriðsund karla: 1. Gylfi Guðmundsson, ÍR, 28,1 sek.; 2. Per
Östrand, Svíþjóð, 28,6 sek. — 100 rn. skriðsund kvenna: 1. Inga Árnadótt-
ir, KFK, 1:14,4 mín.; 2. Helga Haraldsdóttir, KR, 1:16,0 mín.; 3. Birgitta
I.junggren, Svíþjóð, 1:16,2 mín. — 100 m. bringusund karla: 1. Rolf June-
felt, Svíþjóð, 1:13,8 mín.; 2. Ólafur Guðmundsson, Á, 1:18,5 mín. — 100
»i. bringusund drengja: 1. Ágúst Þorsteinsson, Á, 1:22,5 mín.; 2. Ragnar
Eðvaldsson, KFK, 1:24,4 mín. — 50 m. flugsund karla: 1. Rolf Junefelt,
Svíþjóð, 31,5 sek.; 2. Elías Guðmundsson, Æ, 34,7 sek. — 50 m. bringus.
telpna: 1. Erna Haraldsdóttir, ÍR, 44,4 sek.; 2. Áslaug Bergsteinsdóttir,
L’MFK, 44,5 sek. — 50 m. skriösund drengja: 1. Ragnar Eðvaldsson,
i-'MFK, 32,2 sek.; 2. Þorfinnur Egilsson, UMFK, 33,5 sek. — 3f(50 m■ e*n~
tiöa þrísund kvenna: 1. Helga Haraldsdóttir, KR, 2:11,3 mín.; 2. Birgitta
Ljunggren, Svíþjóð, 2:11,5 mín. — 4x50 m. einliöa fjórsund karla: 1. Per
Östrand, Svíþjóð, 2:35,8 mín.; 2. Rolf Junefelt, Svíþjóð, 2:37,1 mín.; 3.
Ari Guðmundsson, Æ, 2:48,7 min.
Sundmót Héraðssambandsins Skarphéðins
fór fram að Flúðum í Hrunamannahreppi sunnudaginn 5. júní. Helztu
Ufslit í einstökum greinum:
100 m. bringusund karla: 1. Agúst Sigurðsson, UMFH, 1:22,0 mín.
(Skarphéðinsmet); 2. Þórir Sigurðss., UMFB, 1:26,5 mín.— 100 m. bringu-
sund kvenna: 1. Hjördís Vigfúsdóttir, UMFS, 1:41,0 mín.; 2. Helga
Magnúsdóttir, UMFH, 1:43,8 míft. — 50 m. baksund karla: 1. Sverrir
borsteinsson, UMFÖ, 36,4 sek.; 2. Árni Þorsteinsson, UMFÖ, 38,9 sek. —
100 m. frjáls aÖferÖ karla: 1. Sverrir Þorsteinsson, UMFÖ, 1:10,1 mín.;
2- Bjarni Sigurðsson, UMFÖ, 1:13,0 mín. — 500 m. frjáls aðferð kvenna:
L Hjördís Vigfúsdóttir, UMFS, 9:32,5 mín.; 2. Jóhanna Vigfúsdóttir,
ÖMFS, 9:33,8 mín. — 200 m. bringusund karla: 1. Ágúst Sigurðsson,
LMFH, 2:59,9 mín.; 2. Guðjón Emilsson, UMFH, 3:09,4 mín. —■ 50 m.
f' jáls aðferð kvenna: 1. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, UMFÖ, 36,5 sek. — 1000
frjáls aðferð karla: 1. Bjarni Sigurðsson, UMFÖ, 15:55,7 mín. (Skarp-
húðinsmet); 2. Ágúst Sigurðsson, UMFH, 16:57,9 mín. — 4x25 m. boð-
sund kvenna: 1. A-sveit UMFÖ 1:24,3 mín.; 2. A-sveit UMFS 1:28,8 mín.
■^X50 m. frjáls aðferð karla: 1. A-sveit UMFÖ 2:11,2 mín.; 2. A-sveit
L’MFH 2:20,2 mín.
313