Árbók íþróttamanna - 01.12.1956, Blaðsíða 220
ÍR-jlokkurinn. — Aftari röð f. v.: íijörgvin Hólm, Guðm. Vilhjálmsson,
Vilhj. Einarsson, Adolf Óskarsson, Helgi Björnsson, Vilhj. Ólafsson, Sig-
urður Guðnason, Heiðar Georgsson, Jóel Sigurðsson, Skúli Thorarensen,
Orn Eiðsson (fararstj.). Fremri röð f. v.: Jakob Hafslein (aðalfararsljóri),
J’órir Þorsteinsson, Ingimar Jónsson, Bjarni IÁnnet, Daníel Halldórsson,
Guðm. Þórarinsson (þjálfari).
inín.; 3. Ingimar Jónsson 2:01,8 mín.; 4. Áke Löfman 2:02,2 mín. Tím*
Póris var nýtt íslenzkt met. — 1000 metra hlaup: 1. Sigurður Guðnason
8:52,2 mín.; 2. 15. Elfström 9:01,0 mín.; 3. L. Hammarström 9:11,8 mín.
— 1000 metra boðlilaup: 1. ÍR (Vilhj. Ól„ Guðm. V., Daníel, Þórir) 2:00,3
mín.; 2. 15romma (Wendt, Christersson, Trollsás, Toft) 2:01,5 mín. "
Kuluvarp: 1. E. Uddebom 16,01 m.; 2. Skúli Thorarensen 14,31 m.; 3.
G. Svensson 13,24 m.; 4. Jóel Sigurðsson, 12,32 m.— Spjótkast: 1. Jóel Sig'
urðsson 59,39 m.; 2. Adolf Óskarsson 55,10 m.; 3. G. Moberg 53,22 m.; 4.
K. Grane 50,17 m. — Stangarstökk: 1. L. Lind 4,00 m.; 2. Heiðar Georgs-
son 3,60 m.; 3. U. Almgren 3,50 m.; 4. Bjarni Linnet 3,40 m. — Lang-
stökk: 1. Vilhjálmur Einarsson 6,49 m.; 2. S. Lindgren 6,44 m.; 3. H.
Rydén 6,17 m.; 4. Helgi Björnsson 6,14 m. — Þristökk: 1. Vilhjálmur
Einarsson 14,54 m.; 2. Curt Jensen 13,77 m.; 3. Daníel Halldórsson 13,32
m.; 4. S. Lindgren 12,68 m.
Urslit urðu þau, að ÍR sigraði með 50 stigum gegn 45.
218