Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 36

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 36
3* Halldór Hermannsson verða menn að læðast að honum, skríða áfram eins og maður væri annar selur uns maður kemst í skotmál. Petta tekst venjulega, ef menn hafa nokkra æfingu, því að selurinn er mjög glámskygn. Pegar Vilhjálmur var á landi, lifðu þeir fjelagar mestmegnis á hreindýraketi eða moskusnautum, þar sem þau voru. Hvorttveggja er ágætt til matar, en þessi dýr verður að veiða meðan þau eru í góðum holdum og feit, því að á mögru keti geta menn ekki lifað til lengdar nema menn hafi jafnframt fitu eða sterkju (mjölmat og sykur) til matar, en af hinu síðara hafði Vilhjálmur venjulega lítið eða ekkert með sjer; á mögru og feitu keti saman mátti lifa vel. Sumarið og haustið gekk venjulega til þess að veiða forða til vetursins, einkum varð að byrgja sig upp fyrir skamm- degið, því að þá er svo dimt, að ekkert er hægt að veiða. Purka menn ketið og dysja það (gera cache) hing- að og þangað, en vel verður um að búa svo úlfar, refir eða birnir eti það ekki upp. Ketið át hann venjulega án salts og verður að eta það að minsta kosti við og við hrátt eða lítið soðið, til þess að forðast skyrbjúg, þessa voðalegu plágu, sem ferðamenn, einkum pólarfarar, hafa frá elstu tímum óttast og verið svo ráðalausir gagnvart. En það hefur meðal annars Vilhjálmur sýnt á þessum ferðum, að þann sjúkdóm þarf ekki að óttast, ef rjett er að farið. f*að eru viss efni bæði í jurta- og dýrafæðu, sem eru alveg nauðsynleg manninum, og kölluð eru vi'tammes, en þessi efni eyðileggjast við mikla suðu. Til þess því að fá þessi efni úr fæðunni verða menn að eta hana, að minsta kosti við og við, annaðhvort hráa eða lítið soðna, hvort sem er grænmeti eða ketmatur, og ef þetta er gert, þarf venjulega ekki að óttast skyrbjúg. Menn Vilhjálms, sem fengu veikina, höfðu vanrækt skipun hans og etið niðursoðna fæðu mestmegnis, og þeir lækn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.