Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 70

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 70
70 Sigfiís Blöndal dentum 17. aldarinnar, og líkburðarstúdentunum með brauðsneiðarnar og brennivínið mundi varla hafa dottið í hug að syngja svona djarflega þetta kvæði varð hersöngur danskra stúdenta. í’að kvöld var almenna Stúdentafjelagið »Studenterforeningen« stofnað, og fluttist nú miðstöð stú- dentalífsins danska þangað frá Garði. 1823 var haldið 200 ára afmæli Garðs og þá sungið kvæðið »Kong Christian lægger ned sit Sværd« eftir Zahle í fyrsta skifti, með lagi eftir A. C. Berggreen, sem síðar varð frægt tónskáld, en á þeim árum var lífið og sálin í stúdentasöngnum. í’að kvæði hefur síðan verið einskonan þjóðsöngur Garðbúa. 30. júlí 1818 kom ný reg'ugerð fyrir Kommúnítetið og Garð, sem breytir hinni gömlu að ýmsu leyti. Var hækkað- ur styrkurinn og ýmislegt gert til bóta. Síðar hefur reglu- gerðinni verið breytt á ýmsan hátt, og styrkurinn farið vax- andi: 1848 var hann 10 ríkisd. á mánuði, 1856 15 ríkisdalir, 1875 4° kr., 1901 50 kr., 1923 75 kr. og að auk 11 kr. 50 aur. sem Garðbúar fá. — Líka hefur hækkað tala styrk- þeganna, og nú 1923 eru alls 183 stúdentar, sem njóta styrks- ins, auk þess sem Kommunítetið veitir nokkrum kandídötum og doktorum náms- og ferðastyrki, auk annara minni styrk- veitinga. Guðfræðisdeildin hjelt yfirráðum sínum yfir stofnun- unum til 1845, Þ®' var stjórn þeirra falin á hendur 3 með- limum háskólaráðsins; síðan kom námsstyrkjastjórn háskólans (Stipendiebestyrelsen) í staðinn og er svo nú. Nýi andinn á Garði kom fram á margan hátt. 1831 var stofnað lestrarfjelag. 1832 var stofnað fyrsta svökufje- lagið -, sem seinna til aðgreiningar frá öðrum þesskonar fje- lögum, var kallað »Den gamle Vækkerforening« eða bara »Gamle«. Átti það að koma mönnum til að fara snemma á fætur og var »Sigur andans yfir holdinu* orðtak fjelagsins. Skiftust fjelagsmenn til að vekja og lágu sektir við, ef menn ekki voru klæddir í tæka tíð. Seklunum var svo varið í skógarferðir á vorin og »gæsagildi« á haustin. Seinna reis upp annað vökufjelag (»Pip«). í »Genboerne« sem Hostrup samdi á Garði 1844 er lýst fundi í »Gamle« eins og hann var þá og eins og hann gæti verið nú. Reyndar er nú hætt í því fjelagi að vekja, og það orðið einskonar skemtifjelag. Af nýkomnum Garðfjelögum verður líka að telja »Ugluna« (Uglen), sem var stofnuð 1910. í byrjun 19. aldarinnar voru Garðbúar og stúdentar yfir- leitt miklir áhugamenn í andlegum efnum, fengust við skáld- skap, söng og fagrar listir. Carl Ploug reit 1839 fyrsta stúdenta-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.