Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 56

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 56
5<> Sigfús Blöndal jafnvel líka sjeð fyrir kennurum, eins og enn á sjer stað við suma enska háskóla. Kaupmannahafnarháskóli, sem tók til starfa árið 1479, átti í fyrstu erfitt uppdráttar. Þá voru róstu og byltingatíroar í landinu. Tilraunir þær, sem gerðar voru til að koma á lík- um hjálparstofnunum og þektust við erlenda háskóla, urðu að engu, og lá við sjálft að háskólinn lognaðist út af; þannig var enginn rektor kosinn árin 1530—1537. En þegar Kristján III. hafði unnið algerðan sigur í borgarastríðinu og siðabótin var komin á, tók hann og ýmsir mentavinir í taumana, og 3 árum eftir lögleiðing siðabótarinnar, 10. júní 1539, gaf kon- ungur út nýja stofnskrá fyrir háskólann. Sjest á henni að konungur hefur haft f hyggju að láta reisa sjerstakan stú- dentagarð. Auk þess ljet konungur Heilagsandaklaustrið gefa nokkrum fátækum stúdentum mat, og gaf því f staðinn korn og síðar tíundir af 39 sóknum á Sjálandi. Fyrst var þetta ætlað 12, síðan 20 stúdentum. Aðsóknin að háskólanum fór vaxandi, og brátt kom í ijós að þessir námsstyrkir voru ónógir. Árið 1 369 stofnaði því Friðrik konungur II. K om múnítetið, sem átti að kosta daglegt matarhald 100 stúdenta. Munu þeir Peder Oxe, rík- ishofmeistari, Jóhann Friis kanslari og hinn frægi vísindamað- ur Niels Hemmingsen hafa verið í ráðum með konungi um þetta. Er gjafabrjefið og stofnskráin undirskrifuð 25. júlí 1569. Gefur konungur til þessa ýmsar jarðir, er heyrðu undir krún- una, ^39 á Sjálandi, t4 á Falstri og að auk konungstíund af 92 sóknum á Sjálandi.1) Fór borðhaldið fyrst fram í Heilagsandaklaustrinu, síðar í sjerstöku húsi austanvert við Nörregade rjett við háskólann. Hugmynd Kristjáns III. um sjerstakan stúdentabústað komst þó ekki í framkværnd strax, og Friðrik II. lifði það ekki heldur. Það var fyrst á ríkis- árum sonar hans og eftirmanns Kristjáns IV að úr því varð. 1595 gaf Christopher Walkendorphgarðsinn fyrir stúdenta- bústað (Walkendorphs Kollegíum), en það bætti lftið úr því, þar gátu aðeins ró stúdentar búið. Húsnæðiseklan og húsaleigan fór vaxandi, og stjórn háskólans leitaði liðs hjá konungi til ‘) Fað hefur stundum heyrst hjá íslendingum, að þessi styrkur ætti uppruna sinn að einhverju leyti til íslenskra jarðeigna, sem konungur hefði átt að gefa. af þeim er höfðu komist undir knfnuna, og hafa sumir ís- lendingar viljað byggja á því skýringu þess að íslenskir stúdentar síðar fengu forgangsrjett til þessa styrks. En svo er ekki. Allar eignir Kommúnítetsins voru danskar, og í þess sjóð hefur aldrei runnið einn eyrir frá (slandi svo menn viti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.