Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 142

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 142
142 Bókafregnir oss Islendinga að sjá, hve mikinn fmugust ýmsir bægrimenn höfðu á vinstrimönnum, hve sjóndeildarhringur hægrimanna var í raun rjettri þröngur og hve hleypidómafullir sumir að- alsmenn voru. Segir höfundurinn skrítna sögu af greifa Carl Wedell í Wedellsborg, er Berntsen var að koma á skotæfinga- fjelögum á Fjóni. Greifinn var mjög á móti þeim, en er hann heyrði að konungi þætti vænt um þau og að skotfjelagsmenn- irnir reyndust hinir bestu hermenn, þá snerist hann eins og snarkringla og sagði: • Guð almáttugur, það sem konungurinn minn vill, það vil jeg einnig« f>að er ekki undarlegt þótt hægrimenn tækju illa frelsis- baráttu íslendinga, er þeir voru svo andstæðir öllum frelsis- hreyfingum í Danmörku, öllum pólitískum framförum bænda og alþýðu, og almennum rjettindum og hagsbótum almenn- ings. Það breyttist alt, er vinstrimenn komust til valda. f>að var bæði fagurt og drengilegt, hve frjálslyndir þeir reynd- ust íslandi, enda kannast flestir eða allir íslendingar við það. B. Th M. Arne Möller. Islands Lovsang- g'ennem tusind Aar, Kbh. 1923, (Gyldendal) 186 bls, verð 5 kr. Fjelagar í dansk-íslenska fjelaginu fá hana á 2 kr. Um bók þessa hefur verið ritað f ýms íslensk blöð og tímarit og skal því eigi fjölyrt um hana, þótt hún sje þess verð. Höfundurinn hefur unnið þaift verk, að rita bók þessa uin hið merkasta í hinum andlega kveðskap íslendinga frá upphafi og fram á vora daga, þvf oflftið hcfur verið að því gtrt áður. Sfðast í bókinni eru þýðingar eftir sjera Þórð Tómasson af nokkrum passíusálmum sjera Hallgríms Pjeturssonar og af •Alteins og blómstrið eina«; eru þær óvenjulega góðar og nákvæmar. Báðir þessir kennimenn og Aage Meyer Benediktsen vinna ís- landi mikið gagn með því að breiða út þekkingu á því bæði í Danmörku og vfða á Norðurlöndum. Tre sagaer om Islænding'er, oversat av Sigrid Undset. Kria. 1923 (H. Aschehoug) 12 -(- 207 bls. -)- ís- landskorti, verð 4.50, innb 6,75. Sögur þessar eru Víga- Glúms saga, Kórmaks saga og Bandamanna saga. og eru prýðilega þýddar. f>ær koma út í sögusafni, sem heitir »Is- landske ættesagaer« og er gefið út að tilhlutun ríkismálsmanna. Fyrsta bindið í safni þessu er Njáls saga, sem prófessor Fredrik Paasche þýddi. Ríkismálsmenn í Noregi eru sann- gjarnari við oss íslendinga en landsmálsmennirnir (hinir svo- kölluðu »maalmænd«). f>á er þeir þýða íslendinga sögur, fá þær aldrei að heita íslenskar. heldur er gefið í skyn að þær
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.