Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 123

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 123
Skáldsaga Gunnars Gunnarssonar 1 23 það víst, að hún er ekkert viðvaningsverk; aðeins æfður rit- höfundur og gott skáld getur ritað þesskonar bækur. Á mörg- um köflum er snildarbragur, þar sem sálarlífi barnsins og barnanna er lýst svo vel, að enginn íslenskur höfundur að minsta kosti hefði getað gert það betur. íslenska sveitalífið með hinum einkennilegu háttum og siðum, hjúpað blæju þjóð- sagna, hjátrúar og æfintýra, er ljóst fyrir hugsjónum okkar allra, sem þekkja það og lifað hafa áþekkt bernskulíf uppi í sveitum á íslandi. En höf. opnar fyrir þeim útlendingum, sem lesa bókina, að mörgu leyti nýjar leiðir eða launstigu til að geta skygnst inn í íslenskt þjóðlff og hugsunarhátt. Engin bók Gunnars er jafnþjóðleg eins og »Leg med Straac, og í engri af hinum fyrri bókum sínum stendur hann á jafnföstum grundvelli. í henni er ekkert óskaplegt hugar- flug eða viðburðamergð, eins og t. d. í Sögu Borgarættarinn- ar, en hin hversdagslega viðburðarás er skýrð með andlegri ró og yfirburðum. Mörgum aukapersónum er einnig lýst snildarvel, og má sjerstaklega nefna lýsingu höf. á gamla Ketilbirni á Knör, Beggu vinnukonu, Bjarna smið og vinnudrengnum Nonna. Náttúrulýsingarnar eru einnig víðast hvar ágætar, en langdýpst nær höf. þó í rannsóknum og lýsingum á sálar- og hugmynda- lífi barnanna, Siggu og Ugga. Ef tími og rúm væri til að gagnrýna þetta skáld- verk nákvæmlega, mætti auðvitað finna því hitt og annað til foráttu, svo sem að í mörgum köflum er óþarfa mælgi og baðstofuhjal, og að meðferðin á einstöku persónum er heldur slæm og óskýr, t. d. lýsingin á Sveini presti, sem höf. segir að kallaður hafi verið litli skrattinn. Gunnar er aftur á rjettri leið á skáldsagnavellinum, og er nú sloppinn heilu og höldnu út úr moldrykinu eða skýja- fluginu frá í fyrra, er hann alt í einu rendi á skeið á »Dýr- inu« sínu inn á leikritabrautina. Hann er ungur enn og vjer væntum stöðugt eftir meistaraverkinu frá hans hendi. Hann er svo miklum skáldagáfum gæddur, að hann ætti altaf að sækja fram að hinum hæstu og efstu merkjum. Vald. Erlendsson. Asmundsson Brekkan, De Gamle fortalte Kbh. 1023 (H. A. Aschehoug& Co ), bls. 122. Verð 4 kr., innb. 6 kr. Enn er ungur íslenskur rithöfundur og skáld, sem ritar á dönsku, kominn fram á leiksviðið. Hann rtður vel á vaðið með þessari fyrstu bók sinni, því ekki er mjer kunnugt um að hann hafi birt nokkuð eftir sig áður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.