Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 144

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 144
■ 44 Bókafregnir Höfundurinn hefur gert sjer far um að kynna sjer rækilega Noregs konungasögur og er mikill fróðleikur í bók hans. Islandske Folkesag-n og Æventyr paa Dansk ved Margrethe Löbner Jörgensen. Kbhavn 1924. 170 bls. Gyldendals bókaverslun. 6 kr. Hin trygga vinkona íslands frú Margrethe Löbner Jör- gensen hefur þýtt úrval úr útilegumanna og álfasögunum á dönsku. Mun það vera byrjun á allmiklu safni af þjóðsögum vorum, sem hún ætlar að koma út á dönsku. fýðing þessi er mjög nákvæm og vönduð, og eflaust ein hin besta, sem út hefur komið af þjóðsögunum. Hinn ytri frágangur á bókinni er líka góður, B. Th. M. Fólkvísurnar dönsku. Agnes Slott Möller, Folke- visebilleder. Kbh. 1923. 157 bls. Skrautrit ( stóru broti (Aschehoug & Co) 6 kr. Fólkvísurnar dönsku eru ein hin merkasta og fegursta grein af kveðskap norrænna þjóða á miðöldunum og enda þótt víðar væri leitað. það hefur verið ritað mikið um þær og þær gefnar út nákvæmlega og einnig úrval úr þeim handa alþýðu. Skal hjer bent á hið ágæta úr- valssafn, sem þau Axel Olrik og Ida Falbe-Hansen gáfu út með mjög fróðlegum inngangi um vísur þessar eða rjettara sagt kvæði Yfir 500 slík fólkskvæði hafa geymst í Dan- mörku tnarga mannsaldra áður en tekið var að rita þau upp. Efnið í þeim er margskonar; sum eru kappakvæði, önnur sögukvæði og sum töfrakvæði. Sögukvæðin eru flest frá tíma bilinu 1150 —1370. Mörg af fólkskvæðum þessum eru mjög fögur. Þau voru sungin og eru mörg hin gömlu lög við þau enn til Skyld þeim eru íslensk fornkvæði, sem Finnur Jóns- son ritaði um í I. áti Ársritsins. Ein af hinum helstu listakonum í Danmörku frú Agnes Slott Möller hefur lengi haft miklar mætur á fólkskvæðunum og í mörg ár unnið að því, að draga upp og mála tnyndir af mönnum, stöðum og atburðum, sem nefndir eru í fólks- kvæðunum. Myndir þessar hefur hún nú gefið út og fylgir þeim langt inál eftir frúna, Segir hún bæði frá hvernig mynd- irnar eru til orðnar og skýrir þær. Bók þessi þykir bæði vel samin, fögur og skemtileg, einkum þeim sem unna fóiks- vísununt. Sig-fús Blöndal, Islandske kulturbilleder. Kmh. 1923-24. VIII -f- 156 bls. Verð 5 kr »Dansk-islandsk Santfundi hefur gefið út bók þessa og eru sjö ritgjörðir eftir Sigfús Blöndal ( henni. Hin fyrsta þeitra er um Jón Arason, 2. um Tyrkjaránið 1627, 3. um Skúla Magnússon og baráttu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.