Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 87

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 87
Brjef til Jóns Sigurðssonar »7 Mósisbókum. Arctúrus var í H(afnar)íirði þegar Spica fórst, og hjelt sjér við með eldinum; annars hefði hann farið þar upp. Þetta ætti fremur að heita Vindland en Island, og þá kemst vit í titilinn jöfurs »Vinda konúngur«. Já bezti bróðir, þú ert heldur góðrar vonar um málefni okkar. Guð geíi því öllu sigur og góðan enda. Eg get í þeim efnum ekkert stutt þig, einúngis óskað þjer góðs og ekki staðið i móti þjer, en eg get stutt þig til að fræða fólkið um nytsamlega og góða hluti, sem að vísu miða til framfara, þó það sje ekki beinlínis í pólitískumefnum. Vatnsdalssystur hifa fengið eldritin. Nú er Elín Stephensen trúlofuð Theodor Jónassen, Kristín Siemsen Sveini Guðms. á Búðum, og Ólafía dóttir Sr. Ólafs, Páli frænda sínum syni Sr. Jóns á Stóranúpi. Petta eru nú okk- ar1) helztu textar og umtalsefni í borginni. Eg beiddi Sigurð bróður að senda þjer grafskript yfir Helga biskup. Sumir segja að Clausen sýslumaður flytji sig í hús hans að vori komandi. Nú fer 3., 4. og 5. heptið af alþ tíð. fyrra parti; hinn var allur búinn. Eg veit eg hefði haft og þurft margt við þig að hjala meira en þetta, en eg er einhvern veginn so sálarlaus og ærður þenna síðasta dag, að eg man nú ekki meira. Pú fyrirgefur mjer að vanda. Pú hefir nú gjört það öðru hverju undir 40 ár. Konan mín og dætur biðja kærlega að heilsa ykkur. Og heilsaðu ástsamlega frá mjer og lifðu nú heill og vel. Pinn einlægur br. Páll Melsteð. VII. Rvík 3 Júní 68. Elskulegi bróðir minn. Eg þakka þjer hjartanlega fyrir þann »Gotneska«. Eg á nú 5 slík almanök frá þjer, mjer til skemtunar og Leiðrj. úr nokkar, sem mun vera ritvilla.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.