Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Blaðsíða 156
156
Aschehoug & Co.
saga heimspekinnar er skrifuö þannig, að hver mentaður
maður hefur hennar fult gagn.
Watter Scolt, Guy Mannering, verð 4 kr., í bandi
5 kr. 50 au, Ágæt bók handa unglingum.
Ragnhild Jolsen, Samlede skrifter, tvö bindi, verð
12 kr., í ljereftsbandi 17 kr., í leðurbandi 24 kr.
Kristian SckjeJderttp, Der mennesker blir guder,
verð 8 kr., í bandi 10 kr. 60 au. Lýsingar frá Austur-
löndum.
Hans E. Kinck, Herman Ek, verð 11 kr., í bandi
13 kr. 50 au.
Nils Collett Vogt, Dikte i uivalg, verð 5 kr, í
bandi 7 kr. 25 au., í skinnbandi 10 kr. 50 au.
ldrœtsboken. Kenslubók í alls konar íþróttum og
rita sjerfræðingar um hverja eina. Öll bókin er 4 bindi,
samtals 2298 bls. með 1692 myndum. 1.—3. bindi kost-
ar 12 kr. 50 au. hvert, í bandi 15 kr. 4. bindi kostar
17 kr. 50 au., í bandi 20 kr.
Hjalmar Christensen, Byzanz — Balkan, verð 15 kr ,
í bandi 18 kr. 50 au. Andrik saga Balkanskagans í höf-
uðdráttum.
Sigurd Enebo, Gjennem Stjerneverdenen I. Vor
Sol og dens Folge. Verð 4 kr. 50 au., í bandi 6 kr.
Skemtileg stjörnufræði með mörgum myndum.
Ludvig Holberg, Comoedierne og de populœre
Skrifler. Besta útgáfa af öllum þeim ritum Holbergs,
sem enti hafa gildi. Verð alls verksins 60 kr., í bandi
72 kr., 96 kr. og 108 kr.
Gunnar Heiberg, tgoy. Verð 4 kr. 50 au., í bandi
ö kr. 50 au., með leðri á kjöl 9 kr. 50 au. Inniheldur
safn af ýmsum snjöllum greinum frá þeim tíma, er Norð-
menn sögðu skiiið við Svía.
Yrjö Hirn, Diderot. Verð 3 kr. 75 au. Diderot var
einn af forvígismönnum andlegs lífs í Frakklandi og jafn-
framt Evrópu á 18. öld.
Harald Nielsen, Holberg i Natidsbelysning, verð
8 kr. 50 au. Hefur vakið mikla athygli.
Allar bækur Aschehougs má panta hjá íslenskum
bóksölum, sem hafa þær eða geta fengið þær fljótt frá
Hafnardeild forlagsins.
H. Aschehoug & Co.s Forlag,
Krystalgade 16, Köbenhavn K.