Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 27

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 27
Vilhjálmur Stefánsson 27 arlegast þoka í sex daga af hverjum sjö. Vilhjálmur varö þá og fyrir því siysi að vinda öklann á öðrum fæti og gat ekki stigið í fótinn lengi, en varð að láta draga sig á sleða. Hiklaust hjelt hann þó áfram ferðinni. Fór hann frá Bordensey norður í haf á ísnum og stefndi á Cape Isachsen á Isachsenslandi, fór því næst þvert yfir norðurhluta þess og stefndi enn í norðaustur á ísnum uns fyrir honum varð nýtt land, er hann nefndi Meighensey. Hún var eyðilegust allra pólarlanda, er hann hafði sjeð, og þrifust þar ekki hreindýr, en í sjónum voru selir og fuglar á landi. Sendi hann tvo af fjelögum sínum fyrir norðurenda eyjarinnar og komust þeir til 8o° 7' norðl. br. Stefndu þeir þaðan á Hasselsutid milli Ellef og Amund Ringnæs landa. Á suðausturodda hins síðara fundu þeir vörðu, er Ameríkumaðurinn Macmillan hafði reist í apríl sama ár, eu hann kom frá Etah við Smith- sund. Var þaðan farið suður eftir til Kong Christians- lands, og hafði Sverdrup sett það á kort sitt sem all- stórt land, en það reyndist að vera lítil eyja. Eftir nokkra daga ferð fundu þeir Vilhjálmur ennþá nýtt land og nefndu það Lougheedseyju; hæðótt var þar og grös- ugt, en hvorki úlfar nje moskítur og var það minstur skaði. Var nú komið fram í ágúst og ísinn orðinn nærri ófær yfirferðar vegna ála; því settust þeir að þar í eyj- unni í þrjár vikur og höfðu nægju sína af hreindýrum til matar. í byrjun september fóru þeir yfir til Bordens- eyjar, og hafði svo verið ráðgert, að þeir sætu þar um veturinn, uns þeir, er birta færi aftur, gætu lagt þaðan á stað í könnunarferð enn lengra norður eftir. En alt þeita fórst fyrir, vegna þess að skipanir Vilhjálms um vistaflutning þangað frá Melville-eyju höfðu verið sendar með mönnunum, er skildu við hann á Isachsenslandi og fara áttu þaðan til Melville-eyjar, en þessir menn komust í svo mikil vandræði og seinkaði svo mjög, aðallega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.