Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Blaðsíða 148

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Blaðsíða 148
48 Uókafregnir ensku stúlkunni. Hún sneri henni á ensku og gaf hana út. Hún væri þess verð að hún kærni út á íslensku. Jens Otterbeeh, Gudsrikets historie, Kria. 1922. 2 1 2 bls. 4 kr. í bandi. Otterbech, aðalhöfundur bókar þessarar, var prestur norð- ur á Finnmörk. Hann var fræðimaður og hefur gefið út bók, sem heitir »Kulturværdier hos Norges Finncr« (Kria I920), fróðlegt rit, sem er eitt bindi í sHjemmets Universitet*, er Aschehoug bókaverslun gefur út. Nú er sjera Otterbech fallinn frá. Honum þótti Finnar þunglyndir. Hann hafði mikinn áhuga á kristindómi, og hugsaði um, hvernig hægast mundi að snúa æskulýðnum til kristinnar trúar og hafa góð áhrif á hann, og vekja hann til dugnaðar og manndygða. Hann hugði að best væri að gera þetta með því að kenna þeim megin- atriðin úr biblíunni og sögu kristninnar á sem Ijósastan, skemti- legastan og einfaldastan hátt. 1 þeim tilgangi ritaði hann bók þessa, og fekk tvo menn til þess að rita nokkuð af henni. Hún er ætluð æskuskólum. í henni segir fyrst frá sögu Gyðinga, síðan frá Kristi og meginatriðum úr sögu kirkjunnar frá upphafi og fram til 1920. f’á er 3. aðalþátt- urinn i bókinni, yfirlit yfir trúarbrögðin í heiminum, þar á meðal er um kristnina. Bók þessi er mjög góð. Hún er sjer- staklega löguð handa Norðmönnum, en með nokkrum breyt- ingum gæti hún orðið mjög góð handa íslendingum, ef ein- hver af hinum góðu kennimönnum landsins vildi þýða hana. Norðurlanda sag'a. Johan Ottosen, Lærebog i Nordens Historie 8. útg. Kbhvn. 1923 (Gyldendal) 306 bls. með myndum og 10 landsuppdráttum. Verð innb. 8 kr. Johan Ottosen, höfundur þessarar bókar, sagnaritari og um tima ríkisþingmaður, andaðist 1904 45 ára að aldri. Hann var háskólabróðir minn og fjellst fyrstur allra danskra manna á það, að stjórn íslands væri flutt frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur. Hann var fijálslyndur maður, góður drengur og áhugamikill og ritaði mikið svo ungur maður. Bók þessi kom út fyrst 1893 og þótti mikil framför að henni. Hún er líka eflaust einhver hin besta og fjölfróðasta og sanngjamasta Norðurlandasaga sem til er. Hún hefur líka verið notuð svo mikið í hinum æðri mentaskólum, að 8 útgáfur era nú komnar af henni. Hafa ágætir sagnaritarar endurbætt hana eftir fráfall höfundarins og aukið við hana, svo að hún nær fram til 1923. Oss íslendingum má vera bók þessi kær vegna þess, að þar eru sjerstakar greinar um ísland og sagt frá því sem sjálfstæðu landi bæði á miðöldunum og nú á tímum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.