Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 107
Sveinbjörn Gestur Sveinbjörnszon
107
Pá er Sveinbjörn varð 25 ára stúdent, brá hann sjer
til íslands sumarið 1907. Hann gat ekki dvalið þar lengi
sökum embættis síns. Pað var í hið eina sinn, er hann
sáfósturjörð sina,
eftir það að hann
fór til háskólans.
Sveinbjörn rit-
aði nokkrar rit-
gjörðir í tímarit,
t. a. m. um hljóð-
fræði í frakknesk
tímarit, og marg-
ar greinar í dönsk
blöð, svo sem
»Aarhus Stifts-
tidende«, »Amts-
tidende«, «Jyl-
landsposten« og
»Politiken«. 1
danska tímaritið
»Ret« ritaði hann
nokkrar ritgjörð-
ir,sumarádönsku
en sumar á »ido«,
hinni nýju tungu,
er hann óskaði
að yrði alheims-
mál. Hann kvað þá tungu betri en »esperanto«, besta
af öllum þeim málum, sem höfðu verið búin til, enda
hefðu hinir snjöllustu málfræðingar unnið að því, að gjöra
tungu þessa bæði einfalda og fullkomna. í sumum þess-
um greinum ritaði Sveinbjörn um íslensk málefni. í Eim-
reiðina 1895 ritaði hann um endurbót á reglugjörð latínu-
skólans.
Sveinbjörn Sveinbjörnsson.