Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 127

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 127
Um fækkim alþingismanna 127 aftur og aftur og ávalt hlegið að kímnissögunum, og jafnframt orðið betri menn og meiri en áður. hamingjusamari og efnaðri. Þótt nú sjeu nærri 60 ár síðan Lincoln fjell frá, skemtir hann enn og vinnur að því með fyrirmynd sinni að ,hefja menn upp úr eyrnd og volæði. B. Th. M. Um fækkun alþinglsmanna. Pá er það spurðist til útlanda, að alþingi hefði byrjað sparnaðartilraunir sínar á sjálfu sjer, með því að leggja til að reglulegt alþingi væri að eins háð annaðhvort ár, þá mæltist mjög vel fyrir því; en því miður komust engar slíkar sparn- aðartillögur á. Það er þó víst, að alþingi þarf ekki að kosta nándar nærri eins mikið eins og það hefur kostað nú á síð- ustu árum, og að það getur þó unnið landinu jafnmikið gagn sem áður. Þá er alþingi var endurreist 1843, var áslandið á fs- landi í ýmsurn greinum öðruvísi en það er nú. Samgöngur voru margfait verri bæði á sjó og á landi. Skipaferðir um- hverfis landið voru engar, en einungis nokkur seglskip gengu einu sinni á ári á milli svo sem 25 hafna og verslunarstaða á íslandi og annara landa. Póstferðir innanlands voru mjög litlar, og landsmenn höfðu ferðast lítið um landið og voru því ókunnugir. Björn Gunnlaugsson var þá hinn eini maður, sem hafði farið um allar bygðir landsins. Landsmenn yfirleitt höfðu þá miklu minni þekkingu á landi og þjóð en þeir hafa nú, enda var margfalt erfiðara að afla sjer góðrar þekk- ingar á landinu og hag þjóðarinnar en á vorum tímum. Um 1843 var engin góð íslandslýsing til, engar landshagsskýrslur, engar hagskýrslur, engin Stjórnartíðindi og ekkert Lagasafn nema »Forordninger og Breve«, sem Magnús Ketilsson gaf út, og safn hans nær ekki lengra en til 1730, og þá kom ekkert blað út á íslandi. Það er ekki lítill fróðleikur um ísland, sem er fólginn í lagasafninu mikla, er Jón Sigurðsson vann mest og best að, og í Stjórnartíðindunum og öllum þeim skýrslum um hagi landsins, sem komið hafa dt á síðustu 70 árum, eða í öllum hinum ágætu ritum Þorvalds Thoroddsens um ísland og ýmsum öðrum merkum ritum, er út hafa komið á síðustu 40 — So árum. Pá er alþingi var endurreist 1843, var sv0 ákveðið, að þingmenn skyldu vera 20 og auk þess 6 þingmenn konung- kjörnir, 4 verslegir embættismenn og 2 andlegir. Sýslur landsins voru 19 og átti hver þeirra að senda einn þingmann á alþingi og Reykjavík hinn 20. Svo var ráð fyrir gert, að hver þing-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.