Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 145

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 145
Bókafregnir '45- hans á móti einokunarversluninni, 4. um Jón Steingrímsson prófast og æfisögu hans, 5. um erfikenningar í íslenskum bók- mentum, 6. Island og Norðurlönd og 7. um Fjall-Eyvind. Allar eru ritgjörðir þessar fróðlegar og miða að því að breiða út rjetta þekkingu á nokkrum atriðum í íslands sögu á hin- um síðari öldum. Henry George, Fremskridt og1 fattig'dom, 4. útg., Kmhöfn 1923, 292 bls. Verð 4,50. Ýmsir íslendingar munu kannast við Henry George, hinn frægasta þjóðmegunarfræðing Bandarfkjanna. Hið merkasta rit hans er bók sú, sem hjer er nefnd. Af henni er nú komin út ný og endurbætt þýðing á dönsku eftir Jakob E. Lange, kennara, er hefur lagt sjer- staka stund á kenningar Henry George og þjóðmegunarfræði. L. V. Bireh. Verdenskrisen og Danmark, Kmhöfn 1922, 117 bls. Verð 3,75. Prófessor Birck er einn hinn frumlegasti þjóðmegunarfræðingur á Norðurlöndum. Hann er djarfur maður og hikar ekki við að segja mönnum til synd- anna; hafa bankastjórar og ýmsir mikilsmegandi fjárglæfra- menn í Danmörku fengið að kenna á því. Hjer skal því vakin athygli á þessari bók hans, er inniheldur margan fróð- leik um peningamálefni nú á hinum síðustu árum; mundu ís- lendingar hafa gott af að Iesa hana. Tvær bækur fyrir ferðamenn, Holger Rosen- berg, Om at rejse. Kmhöfn, 1924. 120 bls 3 kr. Marius Vibák og Richard Kramer, Deutsche Um- gangssprache fúr Auslánder, Kmhöfn 1922. 187 bls. og uppdráttur yfir Berlín, innb. 6,75. Fyrri bókin er eftir víðkunnan ferðamann og er leiðarvísir fyrir þá er ferðast í útlöndum. Síðari bókin segir frá lifnaðarháttum, siðum og venjum á Þýskalandi, en þó einkum í Berlín, og er rituð á vönduðu daglegu máli. Holg'er Mygind, Pompeji með 150 myndum. Kmhöfn, 1923, Gyldendal, 144 bls. og einn uppdráttur. Verð 9.50 Aður en Pompeji eyðilagðist í eldgosinu úr Vesúv 79 e Kr voru þar 20—300:0 íbúar, og verslun mikil. Nú á síðari tímum hef- ur mikill hluti bæjarins verið grafinn upp, og mikill fróðleikur hefur komið í Ijós um fornlíf Rómverja, er hrauninu hefur verið fiett ofanaf rústum borgarinnar. Prófessor Mygind er einhver hinn fróðasti maður á Norðurlöndum um Pompeji; í bók þessari hefur hann á gagnorðan og glöggan hátt lýst Pompeji eins og rústirnar eru nú. Efninu hefur hann skipað þannig, að bókin geti verið leiðarvísir fyrir þá menn, sem fara að skoða borgarrústir þessar. Hann lýsir því hvernig 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.