Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Blaðsíða 149

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Blaðsíða 149
JBókafregnir 149 Nýjasta sag’an. J. A. Fredericia, Udsigt over den politiske Historie fra 1848—1914. 3. Udgave ved Aage Friis. Kmliöfn 1923 XXII -\- 343 bls. Verð 12 kr. Bók þessi er bygð á sjálfstæðum rannsóknum og er eflaust einhver hin besta og áreiðanlegasta saga, sem til er um tímabilið frá 1848 og fram til heimsófriðarins. Höfundurinn var ágætur sagnfræðingur og var prófessor í sagnfræði við háskólann í Kaupmannahöfn. Eftirmaður hans við háskólann, prófessor Aage Friis, sem einnig er mjög merkur sagnaritari, hefur ann- ast 3. útgáfuna og haldið sögunni áfram um síðustu árin, fram undir haustið 1914; hefur hann í huga aö rita yfirlit yfir sögu heimsófriðarins og um árin, sem eru liðin síðan. Fredrik Paasehe hefur gefið út nýja útgáfu endur- bætta af bók sinni um Sverri konung, er getið er um í Ársritinu 6. ári. Bók þessi hefur náð lýðhylli í Noregi, enda er það besta bók Paasches enn sem komið er. fessi nýja útgáfa er ódýrari en 1. útgáfan, kostar 10 kr. og er 312 bls. Geir T. Zoég’a, íslensk ensk orðabók. Önnur út- gáfa aukin. Reykjavík 1922 (Sigurður Kristjánsson). 632 bls. Verð 25 kr. óib. Geir Zoega skólastjóri hefur unnið þarft verk með því að taka saman orðabók þessa og hina ensk-íslensku orðabók sína. Báðar eru þær nú komnar út aftur auknar og endur- bættar. Með þeim hefur höfundurinn greitt mjög brautina fyrir ungum Islendingum, sem læra ensku; er eigi lítið í það varið að eiga nýtar orðabækur í jafnútbreiddri tungu sem ensku. Báðar eru bækur þessar handhægar og hafa öll hin almennustu orð, en vitanlega eru þær ekki einhlftar fyrir þá, sem vilja stunda ensku til hlítar, en flestum munu þær vera fullnægjandi Eru til ágætar ensk-dansk-norskar orðabækur eftir John Brynildsen, bæði ein í tveim bindum, er kom út 1907, og önnur minni frá 1910, handa þeim, er vilja fá full- komnari orðabækur yfir ensku. í’essa nýju útgáfu af Islensk- ensku orðabók sinni hefur G. Zoéga aukið hjer um bil um 6. hluta. Ur Arstíðaskrá íslands. 4. mars (á sprengikvöld) sótti ráðaneytisforseti Sigurður Eggerz um lausn. 5. mars (á öskudaginn) veitti konungur honum lausn og bað hann um að gegna stjórnarstörfum uns uýtt ráðaneyti væri skipað. 6. mars veitti Sigurður Eggerz sjer bankastjórastöðu í íslands banka. Bankastjórar í Islandsbanka fá hin hæslu laun sem til eru á íslandi. B. Th. M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.