Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 155
Aschehoug & Co.
•55
Aschehoug & Co.s forlag,
stærsta forlagsbókaverslun í Noregi, hefur sjálfstæða deild
í Kaupmannahöfn, Krystalg’ade 16.
Si'grid Undset, Kristin Lavransdatter, 3 bindi, verö
41 kr. 50 au., í ljereftsbandi 49 kr. 50 au., með leðri á
kjöl 61 kr. Pessi skáldsaga hefur fengið svo einróma lof
um öll Norðurlönd, að slíkt er einsdæmi, og er tekin fram
yfir öll norsk skáldrit síðustu ára. Sigrid Undset er nú
að vinna að sögu með efni frá íslandi á 13. öld, og er
þess vænst að hún kömi út að hausti; geta menn pantað
hana frá forlaginu nú þegar og fá hana þá jafnskjótt og
hún verður prentuð.
Chr. Gierloff, Kinck, Verð 4 kr. Kinck er eitt
helsta skáld Norðmanna á vorum dögum, og er þessi
bók góður lykill að skáldskap hans.
Chr. Gierleff, Om veltalenhet; verð 5 kr. 60 au.
Inniheldur alls konar leiðbeiningar fyrir ræðumenn og er
mjög skemtilega skrifuð bók, enda hefur hún verið gefin
8 sinnum út.
Olaf Broch, Proletariatets diktatur; verð 6 kr., í
bandi 8 kr. Höfundurinn er prófessor í slafneskum málum
í Kristjaníu og nákunnugur Rússlandi; bókin ræðir um
Rússland, eins og honum kom það fyrir sjónir 1923.
Olav Moe, Apostelen Paulus\ verð 18 kr. 70 au.,
í bandi 24 kr. 50 au. Mjög rækileg æfisaga Páls postula.
Chr. Collin, Bjornstjerne Bjernson hans barndom
og ungdom, 2 bindi, verð 25 kr., í bandi 30 kr., með
leðri á kjöl 37 kr. Einnig seld í heftum (sjö hefti á 3 kr.,
eitt á 4 kr.) Fáir erlendir höfundar njóta slíkra vinsælda
á íslandi sem Björnson, og er þessi saga hans efnismeiri
og betur skrifuð en nokkur önnur; hún er og prýdd
mörgum myndum. Síðar meir mun höf. halda æfisögunni
áfram til dauða Björnsons, en þó er þetta sjálfstætt rit.
B. L. Gottwaldt, Radioamatoren, verð 3 kr. 50.
Leiðbeiningar handa þeim, sem byrja að fást við þráð-
lausa firðritun.
Argentarius, Om Penge, verð 3 kr. 75 au„ í bandi
5 kr. 60 au. Sniðin sem brjef bankastjóra til sonar síns,
og inniheldur alls konar fræðslu um peningamál.
Anathon Aall, Filosofiens historie i oldtiden og
mellemalderen, verð 15 kr., í bandi 18 kr. 50 au. Pessi