Hlín - 01.01.1929, Blaðsíða 2
Priönasioían „Maiín", Reykjavík.
Pósthólf 565.-------Sími 1690.
Prjónastofan framleiðir flest það Sem prjónað verður úr úú-
lendu bandi eða innlendu, úr silki, ull og baðmull. Handa kven-
fólki: Kvenbúningar, kápur, langsjöl, treyjur, peysur, sokkar,
legghlífar og nærföt af ýmsri gerð. — Handa karlmönnum:
Nærföt, sokkar (hálfsokkar og hnjesokkar), sportsokkar, leik-
fimisföt, peysur, vesti (hnept eða heil). — Handa börnum: Káp-
ur, kjólar, treyjur, peysur, sokkar, sportsokkar, klukkur, r.ærföt,
húfur. — Handa drengjum sjerstaklega: Nærföt, sokkar, útiföt,
inniföt, peysur, húfur. — Ýmislegt: Sessuver, ábreiður yfir rúm,
stóla, barnavagna o. s. frv. Gluggatjöld o. fl. — Verð er mis-
munandi eftír efnisgæðum og gerð á prjóni. — Reynið viðskiftin,
ef þjer þarfnist einhvers af þessu. Gerið smápantanir. Alt sent
gegn póstkröfu. — Kaupum gott þelband, helst einlitt, vel hvítt,
líka aðra liti. — Munið þá reglu, sem allir lslendingar ættu að
temja sjer: Sækið ckki út fyrir heimahagana, það sem þjer getið
gert sjálfir. Kaupið ekki útlenda vöru, ef hægt er að framleiða
jafn gott innlent. Styðjið íslenskan iðnað að öðru jöfnu.
Prjónastofan »Malín«, Reylcjavík.
Eins og að undanförnu
greiði jeg og sel hárfljettur og lokka af ýmsum litum og stærð-
um. — Afgreiði gegn póstkröfu hvert á land sem er.
Soffía Sigurjónsdóttir,
Aðalstræti 19. Akureyri.
Srimstad garineri, Grimstad, NoregL
selur gott matjurta- og blómafræ og sendir gegn póstkröfu hvert
á land sem er. Sendir verðlista ókeypis.
Þær konur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslum, sem heldur vilja
greiða andvirði Hlínar á Akureyri, mega afhenda það Amheiði
Skaftadóttur í Kaupfél. Eyf. Hún gefur kvittun fyrir greiðslum.