Hlín - 01.01.1929, Blaðsíða 29
Hlín
27
tanna í börnum og fullorðnum stafar eflaust að mestu
leyti af óhagfeldu mataræði. Það mál er heldur ekki
rannsakað til hlýtar — sjerstaklega virðist mjer, að
matreiðslan stefni að því, að ljetta um of starfinu af
tönnunum. — Látið börnin töngla harðfisk og sjúga,
naga og bryðja bein, þá munu tennurnar halda sjer
betur.
Fjörefnaskrá.
Kjöt, feitt og magurt, af húsdýrum og A B C
fuglum, soðið Kjöt, feitt og magurt, af' húsdýrum og + + 0*
fuglum, ósoðið + + +
Blóð ... .: + — —
Hjörtu og nýru, + + ■++ X
Lifur, + + + ++ X
Heili og bris, + + + + +
Mergur, + + , — —
Kjöt, reykt og saltað, X X X
Bjúgu (pylsur) — — —
Blóðmör ... 1 + + i +
Lifrapysla, lifrarkæfa (leverpostei) ... + + + + +
Tungur, + + —
Lax, áll, síld, lúða, karfi (feitir fiskar) + + —
* Leiðurvísir um þýðing merkjanna: +, x, 0, —.
Standkrossar ( + ) eru notaðir til að sýna hlutföllin, liggjandi
kross (x) merkir áreiðanlegur vottur, en lítið af efninu, 0
þýðir áreiðanlega ekkert, en — þýðir óvíst, hvort noklcuð sje
af fjörefni, annaðhvort af ónógri rannsókn, eða af því, að
þó stundum finnist vottur af efninu, er óvíst, að það sjc þar
gltaf.