Hlín - 01.01.1929, Blaðsíða 8
6
Hlín
6. Kvenfjelagið »Von«, Siglufirði:
Enginn fulltrúi, engin skýrsla.
7. »Tilraun«, Svarfaðardal:
Albína Bergsdóttir.
8. Kvenfjelagið »Freyja«', Arnarneshr., Eyjafjs.:
Þóra Stefánsdóttir.
9. Kvenfjelagið »Samhygð«, Hrísey:
Aðalheiður Albertsdóttir.
10. Hjúkrunarfjelagið »Hlíf«, Akureyri:
Rannveig Bjarnardóttir, Ingibjörg Eiríksdóttir.
11. Kvenfjelag Svalbarðsstrandar:
Enginn fulltrúi, engin skýrsla.
12. Kvenfjelag Suður-Þingeyinga:
Hólmfríður Pjetursdóttir, Vjedís Jónsdóttir.
13. Kvenfjelag Húsavíkur:
Þórdís Ásgeirsdóttir, Margrjet Ásmundsdóttir.
14. Kvenfjelag Þistilfjarðar:
Enginn fulltrúi, engin skýrsla.
II. Formaður gaf yfirlit yfir starfsemi stjórnarinn-
ar á árinu. Skýrði frá, að verðlaun þau — kr. 200.00 —
sem heitið var fyrir best gerða uppdrætti af ísl. hús-
gögnum og ísl. baðstofu, hefði Sambandið veitt Krist-
ínu Jónsdóttur, Reykjavík. Ennfremur varið 200 kr.
til sýnishornakaupa, sem Halldóra Bjarnadóttir hefir
umsjón með og til sýnis eru á ársfundum Samþandsins.
III. Fulltrúar gáfu^skýrslu yfir starfsemi fjelaga
sinna. Þá var borin upp og samþykt inntökubeiðni frá
hjúkrunarfjelaginu »Hjálpin« í Saurbæjarhr., Eyja-
fjarðarsýslu.
IV. Ga'rðyrkjumÁl: Kristbjörg Jónatansdóttir flutti
uppástungu frá gjaldkera Sambandsins, Guðrúnu
Björnsdóttur, Sigluf., þess efnis, að ef skólar eða fje-
lög vildu koma á vissum skógræktardögum á ári
hverju, þá styrki Sambandið það mál með því að leggja