Hlín - 01.01.1929, Blaðsíða 11
Hlín
9
málið til meðferðar og skorar á allar konur á sam-
bandssvæðinu að efla framgang málsins á allan
hátt«.
XI. Heimilisiðnaðarmál: Halldóra Bjamadóttir
skýrði frá því helsta, sem Heimilisiðnaðarfjelag fs-
lands hefir gert til undirbúnings landssýningu 1930.
Lagði áherslu á að munir þeir, sem þar yrðu sýndir,
I
væru sjerlega vandaðir og valdir, þó sýningiri yrði yf-
irgripsminni. Einnig lagði hún til, að fólk útbyggi
margvíslega smáhluti, er þar yrðu til sölu til minja um
land og þjóð. Ennfremur talaði hún um nauðsyn á
nýrri útsölu fyrir íslenskan heimilisiðnað, með breyttu
fyrirkomulagi. Þareð Alþingi hefir tvívegis neitað um
lán til þessa, taldi hún einu úrlausn málsins þá, að
kvenfjelögin tækju það að sjer og kæmu útsölunni á
með því að hefja fjársöfnun. Var þá borin upp svo-
hljóðandi tillaga:
»Fundur S. N. K. skorar á Sambandsdeildirnar að
gera sitt ítpasta til að stuðla að því, að öflug útsala
á ísleriskum heimilisiðnaði, með undirdeildum úti um
land, komist á fót í Reykjavík. Fundurinn lítur svo
á, að því markmiði verði náð með því einu móti, að
kvenfjelög landsins bindist samtökum um að lána
fje rentulaust í 5 ár til að koma útsölu upp«.
Samþykt með 7 atkv. gegn 2.
Ennfremur kom fram tillaga:
»Fundur S. N. K. heimilar að lána úr Sambands-
sjóði 500 kr. til að koma á fót útsölu á íslenskum
heimilisiðnaði í Reykjavík, með undirdeildum úti um
land, þegar nægilegt fje annarstaðar frá er fyrir
hendi til að byrja á útsölunni«.
Samþykt með 9 atkv. gegn 3. —
Og enn kom frain svohljóðandi tillaga frá frú Herdísi
Jakobsdóttur, forstöðukonu Sambands sunnlenskra
kvenfjelaga, sem var gestur á fundinum •