Hlín - 01.01.1929, Blaðsíða 164

Hlín - 01.01.1929, Blaðsíða 164
HBIMILISIÐNAÐARFJEI.AG ÍSLANDS. Vefnaðarnávinskeið verður haldið í Eeykjavík á komanda vetri 1930, frá 5. jan. til 5. apríl. Kenslugjaldið, 75 krónur, greiðist fyrirfram. Umsóknir ber að senda fyrir 1. nóv. til for- manns fjelagsins, Guðrúnar Pjetursdóttur, Skólavörðustíg 11, Reykjavík (sími 345). Alt efni til námsskeiðsins fæst á staðn- um. 7 stunda kensla á dag. Kennari: Brynhildur Ingvarsdóttir. Vefjarefni, vefjaráhöld og indigólit útvegar fjelagið þeim sem þess óska. Peningar verða að fylgja pöntun eða greiðast við móttöku. Pantanir sjeu stílaðar til formanns fjelagsins: Guð- rúnar Pjetursdóttur, Skólavörðustíg 11, Rvík. — Ef þjer viljið, að fjelagið útvegi yður handavinnuáhöld eða efni, þá gerið pöntun sem alln-a fyrst. — Verslun Hólmfríðar Kristjánsdóttur, Þingholtstræti 2, Rvík, annast útsölu á möppunum með íslensku vefnaðaruppdráttunum, sendir þær gegn póstkröfu hvert á land sem er. (Verð kr. 1.00 mappan). Þeir sem hafa tekið möppur til útsölu fyir fjelagið, geri svo vel að gera Hólmfríði skil á and- virði þeirra eða senda það óselda til hennar. SPUNAVJELAR. ■Ján. Gestsson í Villingaholti í Flóa, Ámessýslti smíðar spunavjelar fyrir almenning og selur við því verði sem hjer segir: 15 þráða vjelar 400 krónur. 20 þráða vjelar 450 krónur 25 þráða vjelar 500 krónur 30 þráða vjelar 550 krónur. Þau skilyrði fylgja, að pöntun sje skrifleg og að henni fylgi 100 kr. fyrirframgreiðsia upp í vjelaverðið. Eftirstöðvarnar greiðast við afhendingu vjelarinnar á staðnum (Villingaholti), eða þá, að vjelin er send með eftirkröfu. Smiðurinn annast flutning á vjelunum á skipaafgreiðslu í Reykjavík fyrir mjög væga borgun, býr um þær og merkir (7—8 stykki). — Vjelunum fylgir: 1) Tvinningarstóll, sem settur er í samband við vjelina, þegar tvinnað er eða þrinnað band eða þráður, lin- eða harð- snúið eftir vild, 2) Spuna- og tvinningaspólur. 3) Hesputrje, sem hespar 5 hespur í einu. Ennfremur: Lopahúnn, lopakrókur, skrúftöng o. fl. smátæki, svo og leiðarvísir um samsetningu og notkun vjelarinnar til þeirra sem þess óska. — Vjelamar eru afgreiddar í þeirri röð sem pantanir koma. — Síðastliðin 5 ár hefur Jón í Villingaholti smíðað 34 spunavjelar og selt þær vfðs- vegar um land. Símstöð er: Hraungerði. Utanáskrift Halldóru Bjarnadóttur er »Hlín«, ReykjavíkT”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.