Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 12
Framkvæmdastjórn og sambandsróð
Arsþing ISI 9.—10. júlí 1951 kaus þessa menn í framkvæmdastjóm
sambandsins:
Benedikt G. Waage, forseta, Frímann Helgason, Guðjón Einarsson,
Þorgeir Sveinbjarnarson og Hermann Guðmundsson. A fyrsta fundi,
er hin nýkjörna framkvæmdastjóm hélt, skipti hún með sér verkum
þannig:
Varaforseti Hermann Guðmundsson, ritari Frímann Helgason, gjald-
keri Guðjón Einarsson, fundaritari Þorgeir Sveinbjamarson. Síðar varð
sú breyting, að Hermann Guðmundsson sagði sig úr stjóminni, og var
þá kjörinn varaforseti Guðjón Einarsson, en í stjómina kom Gunn-
laugur J. Briem, sem kjörinn var 1. varamaður á ársþinginu og mætt
bafði áður á flestum fundum framkvæmdastjómarinnar. Var Gunn-
laugur kosinn gjaldkeri.
Framkvæmdastjórnin hefur haldið 80 fundi og tekið til meðferðar
450 mál.
1 sambandsráði ÍSÍ eiga þessir menn sæti auk framkvæmdastjórn-
arinnar:
Sigurður Greipsson, Haukadal, fulltrúi Sunnlendingafjórðungs, Þór-
arinn Sveinsson, Eiðum, fulltrúi Austfirðingafjórðungs, Hermann Stef-
ánsson, Akureyri, fulltrúi Norðlendingafjórðungs, Sverrir Guðmunds-
son, Isafirði, fulltrúi Vestfirðingafjórðungs, Gísli Halldórsson, Reykja-
vík, fulltrúi Reykjavíkur, Helgi H. Eiríksson frá Golfsambandi Islands,
eftir ársþing Golfsambandsins Þorvaldur Asgeirsson, frá Skíðasam-
bandi Islands Einar Kristjánsson, frá Frjálsíþróttasambandi Islands
Garðar S. Gíslason, en eftir ársþing Frjálsíþróttasambandsins Bragi
Kristjánsson, frá Knattspyrnusambandi Islands Jón Sigurðsson, en eft-
ir ársþing Knattspyrnusambandsins Sigurjón Jónsson, og frá Sundsam-
bandi Islands Erlingur Pálsson.
A fundum sambandsráðs hafa mætt: Fyrir Sunnlendingafjórðung Sig-
urður Greipsson og Gísli Sigurðsson, sem er varamaður. Fvrir Aust-
10