Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 230
urðsson 43,1 sek. í framantöldum sundum voru veittir fjórir bikarar
og einn skjöldur, og fékk 1. maður i hverri grein bikar auk verðlauna-
penings. — 50 m. baksund: 1. Jón Helgason 35,8 sek. — 3x25 m. boð-
sund: 1. Sveit H. B. & Co. 1:44,0 mín.
Þá var gerð tilraun til að setja met í 3x50 m. þrísundi, og tókst
það. Varð nýja metið 1:42,4 mín., en gamla metið var 1:46,1 mín.
Akranes—Keflavík
Hin árlega bæjakeppni í sundi fór fram í Keflavík að þessu sinni
þann 15. júní 1952. Helztu úrslit urðu þessi: 100 m. bringusund kvenna:
1. Guðný Árnadóttir, K, 1:37,6 mín. K: 8 stig; A: 3 stig. — 200 m.
bringusund karla: 1. Helgi Haraldsson, A, 3:00,2 mín. K: 11 stig; A:
11 stig. — 50 m. skriðsund kvenna: 1. Inga Árnadóttir, K, 35,0 sek.
K: 17 stig; A: 16 stig. — 50 m. baksund karla: 1. Jón Helgason, A,
35,7 sek. K: 21K stig; A: 22K stig. — 50 m. baksund kvenna: 1. Anna
Guðmundsdóttir, K, 43,2 sek. K: 29/á stig; A: 25/á stig. — 100 m.
skriðsund karla: 1. Helgi Haraldsson, A, 1:09,9 mín. K: 32/á stig; A:
33K stig. — 3x50 m. þrísund kvenna: 1. Sveit Keflvikinga 2:07,8 mín.
K: 3914 stig; A: 37M stig. — 4x100 m. bringuboðsund karla: 1. Sveit
Keflvíkinga 5:47,2 mín. K: 46)4 stig; A: 41)4 stig.
Einnig fór fram unglingakeppni, sem ekki var re.iknuð til stiga. Voru
úrslit þar á þessa leið: 50 m. bringusund drengja: 1. Sigurður Sigurðs-
son, A, 43,0 sek. — 50 m. bringusund telpna: 1. Súsanna Magnús-
dóttir, A, 47,8 sek. — 50 m. baksund drengja: 1. Hjálmar Loftsson, A,
39,6 sek. — 50 m. skriðsund drengja: 1. Helgi Hannesson, A, 34,4 sek.
I þetta skipti vann Keflavík bæjakeppnina með 5 stigum, en í fvrra
vann Akranes hana með 3 stigum.
Sundmeistaramót Islands
var haldið í Hveragerði 10. og 11. maí. Héraðssambandið Skarphéðinn
sá um mótið og framkvæmd þess. Mótið setti formaður Skarphéðins,
Sigurður Greipsson, og Erlingur Pálsson, forrn. SSI, mælti nokkur hvatn-
ingarorð til sundmanna og gesta. Helztu úrslit urðu þessi:
FYRRI DAGUR: 100 m. skriðsund karla: íslandsmeistari: Pétur
Kristjánsson, SRR, 1:02,8 mín.; 2. Ari Guðmundsson, SRR, 1:04,1 mín.;
3.-4. Guðjón Sigurbjörnsson, SRR, og Helgi Haraldsson, ÍA, 1:08,8
mín. — 400 m. bringusund karla: íslandsmeistari: Kristján Þórisson,
228