Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 207
Haukur Ó. Sigurðsson, SRÍ.
Islandsmeistari í svigi karla.
Marta B. Guðmundsdóttir, SRÍ.
Islandsmeistari í svigi.
Tvtkeppni kvenna í bruni og svigi: íslandsmeistari: Marta B. Guð-
niundsdóttir, SRÍ.
Svig karla, A-fl.: Islandsmeistari: Haukur O. Sigurðsson, SRI, 110,5
sek.; 2. Magnús Guðmundsson, SRR, 115,1 sek.; 3. Sigtryggur Sig-
tryggsson, SRA, 118,5 sek.; 4. Jóhann Símonarson, SRÍ, 120,7 sek.;
5. Jón Karl Sigurðsson, SRÍ, 124,1 sek.; 6. Armann Þórðarson, IBÓ,
125,9 sek.; 7. Sveinn Jakobsson, SRS, 126,7 sek.; 8. Birgir Sigurðsson,
SRA, 128,8 sek.; 9. Hallgrímur Njarðvík, SRÍ, 131,0 sek.; 10. Magnús
Andrésson, SRHS, 131,4 sek.
Brun karla, A-fl.: Islandsmeistari: Valdimar Örnólfsson, SRR, 87,0
sek.; 2. Magnús Guðmundsson, SRR, 88,0 sek.; 2. Þórarinn Gunnars-
son, SRR, 88,0 sek.; 4. Vilhjálmur Pálmason, SRR, 89,0 sek.; 5. Ármann
Þórðarson, ÍBÓ, 91,0 sek.; 5. Jóhann Símonarson, SRÍ, 91,0 sek.; 7.
Haukur Ó. Sigurðsson, SRÍ, 92,0 sek.; 8. Jón Karl Sigurðsson, SRÍ, 93,0
sek.; 9. Sigtryggur Sigtryggsson, SRA, 94,0 sek.
Tvíkeppni í bruni og svigi, A-fl.: Islandsmeistari: Magnús Guðmunds-
son, SRR, 145,55 stig; 2. Haukur Ó. Sigurðsson, SRÍ, 147,25 stig; 3.
Jóhann Símonarson, SRÍ, 151,35 stig; 4. Sigtryggur Sigtryggsson, SRA,
205