Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 56
Sigurvegarar í kúluvarpi ó móti Reykvíkinga og utanbæjarmanna. F. v.: Guð-
mundur, Friðrik, Ágúst.
kepptu tveir frá hvorum aðila, og voru stig reiknuð eins og í lands-
keppni. FrjáJsíþróttaráð Reykjavíkur valdi lið Reykvíkinga, en nefnd,
sem FRI skipaði, valdi lið utanbæjarmanna, og voru þessir menn í
nefndinni: Brynjólfur Ingólfsson, form., Haraldur Sigurðsson, Akur-
eyri, Jóhann Bernhard, Kolbeinn Kristinsson, Selfossi, og Þorsteinn
Einarsson íþróttafulltrúi.
Keppnin fór fram dagana 21,—22. júní, og var veður ágætt. Lauk
svo, að Reykvíkingar urðu hlutskarpari, fengu 88 stig, en keppinautar
þeirra 78 stig. Urslit í einstökum greinum urðu þessi:
FYRRI DAGUR. 4x100 m. boðhlaup: 1. Reykv. 44,4 sek (Ingi,
Jafet, Pétur, Ásm.); 2. Utanb. 45,3 sek. (Tómas L., Ól. Þór., Böðv. P.,
Garðar Jóh.). — Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, R, 3,82 m.; 2.
Kolbeinn Kristinsson, U, 3,70 m.; 3. Jóhannes Sigmundsson, U, 3,15 m.;
4. Bjarni Guðbrandsson, R, 3,15 m. — Kringlukast: 1. Þorsteinn Löve,
R, 48,28 m.; 2. Friðrik Guðmundsson, R, 43,51 m.; 3. Guðm. Her-
mannsson, U, 42,54 m.; 4. Sig. Júlíusson, U, 42,31 m. — 1500 m. hlaup:
1. Kristján Jóhannsson, U, 4:10,2 mín.; 2. Sig. Guðnason, R, 4:11,2
mín.; 3. Svavar Markússon, R, 4:17,4 mín.; 4. Finnbogi Stefánsson,
U, 4:36,8 mín. — 400 m. hlaup: 1. Guðmundur Lárusson, R, 52,6 sek.;
54