Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 154
1. leikur: Guðbjartur Kristinsson, KR, og Friðrik Guðnason, Á.
2. leikur: Jón Norðfjörð, KR, og Sigurður H. Jóhannsson, Á.
3. leikur: Alfons Guðmundsson, Á, og Þorkell Magnússon, Á.
Hringdómari var Guðmundur Arason.
HNEFALEIKASÝNINGU hélt Knattspvmufélagið Vestri á ísafirði
30. nóv. Hnefaleikadeild Ármanns sendi fjóra menn á þessa sýningu
í boði Vestra. Sýningin var í Alþýðuhúsinu. Eftirtaldir menn tóku þátt
í sýningarleikjunum:
1. Bárður Ragnarsson, V. — Samúel Ásgeirsson, V.
2. Sverrir Helgason, V. — Bragi Magnússon, V.
3. Sigurður Magnússon, V. — Hilmar Sölvason, V.
4. Ole N. Olsen, V. — Guðni Egilsson, V.
5. Pétur Sigurðsson, V. — Jón Norðfjörð, KR.
6. Alfons Guðmundsson, Á. — Sigurður B. Jónsson, V.
7. Svavar Sigurðsson, V. — Björn Eyþórsson, Á.
8. Guðmundur J. Sigurðsson, V. — Þorkell Magnússon, Á.
9. Pétur Sigurðsson, V. — Björn Eyþórsson, Á.
10. Svavar Sigurðsson, V. — Sigurður B. Jónsson, V.
11. Guðmundur J. Sigurðsson, V. — Jón Norðfjörð, KR.
12. Alfons Guðmundsson, Á. — Þorkell Magnússon, Á.
Sýningin fór vel og skemmtilega fram og móttökur Isfirðinga framúr-
skarandi góðar. S.igurður PI. Jóhannsson, Á, forfallaðist á síðustu stundu,
og komst Jón Norðfjörð í hans stað með í ferðina.
Hnefaleikaráð Reykjavíkur skipa þessir menn: Guðmundur Arason,
fomiaður, Birgir Þorvaldsson, ritari, og Þorkell Magnússon, gjaldkeri.
Varamenn era: Ingólfur Olafsson og Stefán Jónsson.
ísfirðingar æfa hnefaleik
Eftir tilmælum hefur Guðmundur J. Sigurðsson skrifað eftirfarandi
frásögn:
Veturinn 1941—42 var Halldór Erlendsson ráð.inn íþróttakennari til
ísafjarðar. Um veturinn hafði hann fjölmennt hnefaleikanámskeið a
vegum Knattspyrnufélagsins Vestra. Seinni hluta þessa vetrar komu
erlend fisktökuskip til Isafjarðar að lesta fisk. Skipshafnir skipanna
voru brezkar. Meðal skipverja voru nokkrir hnefaleikamenn, sem voru
152