Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 227
200 m. bringusund karla: Reykjavíkurmeistari: Sigurður Jónsson, KR,
•3:00,2 min. — 100 m. skriðsund kvenna: Reykjavíkurmeistari: Helga
Haraldsdóttir, KR, 1:19,4 mín. — 400 m. skriðsund karla: Reykjavíkur-
meistari: Helgi Sigurðsson, Æ, 5:18,4 mín. — Úrslitaleikur í Sund-
knattleiksmeistaramóti Reykjavíkur: Armann—KR 6:2. Armenningar
urðu Revkjavikunneistarar í 11. s.inn. (Sjá frásögn af sundknattleiks-
mótinu hér á eftir.)
15. SUNDKNATTLEIKSMEISTARAMÓT ÍSLANDS fór fram í
Sundhöll Reykjavikur dagana 13.—20. maí. 6 lið frá 4 félögum tóku
þátt í mótinu. Armann og Ægir sendu tvö lið hvort, en IR og KR
eitt lið hvort félag. Úrslit mótsins og einstakir leikir fóru þannig:
Félög Á I Æ I KR ÍR Á II Æ II St. Mörk
ísl.meistarar: Ármann I ■ X 2:2 6:1 7:2 5:0 10:0 9 30:5
Ægir I 2-2 X •5:0 2:4 6:2 7:0 7 22:8
KR . 1:6 •0:5 X 4:2 5:0 8:1 6 18:14
ÍR . 2:7 4:2 2:4 X 4:1 6:2 6 18:16
Ármann II . 0:5 2:6 0:5 1:4 X 3:1 2 6:21
Ægir II . 0:10 0:7 1:8 2:6 1:3 X 0 4:34
* Leikurinn var flautaður af.
Ármann vann mótið í 12. sinn í röð, en hefur alls unnið mótið 13
sinnum. íslandsmeistararnir eru: Ögmundur Guðmundsson, Sigurjón
Guðjónsson, Einar Hjartarson, Rúnar Hjartarson, Ólafur Diðriksson,
Theodór Diðriksson, Guðjón Þórarinsson, Pétur Kristjánsson.
SUNDKNATTLEIKSMEISTARAMÓT REYKJAVÍKUR fór fram í
Sundhöll Reykjavíkur 26. nóv. til 8. des. 4 lið tóku þátt í mótinu,
frá Ármanni, ÍR, KR og Ægi. Urslit mótsins og einstakra leikja urðu
þessi:
Félög Á KR Æ ÍR St. Mörk
Reykjavíkurmeistarar: Ármann . X 6:2 3:1 10:2 6 19:5
KR 2:6 X 4:1 9:1 4 15:8
Ægir 1:3 1:4 X 3:2 2 5:9
ÍR 2:10 1:9 2:3 X 0 5:22
Úrslitaleikur mótsins milli Ármanns og KR fór fram á Sundmeistara-
móti Reykjavíkur 8. des. Leikurinn var mjög fjörlegur og spennandi og
lauk, eins og að ofan getur, með sigri Ármanns, 6 mörkum gegn 2. Þetta
er í 11. sinn, er lið Ármanns vinnur Reykjavíkurmeistaramótið í sund-
225
15