Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 78
Þrístökk: 1. Friðleifur Stefánsson, MA (Sigl.), 9,58 m. (drengjamet);
2. Vilhjálmur Einarsson, MA (UIA), 9,09 m.; 3. Tryggvi Georgsson,
Þór, 8,74 m. — Langstökk: 1. Vilhjálmur Einarsson, MA (UÍA), 3,01
m.; 2. Friðleifur Stefánsson, MA (Sigl.), 3,00 m. — Hástökk: 1. Vil-
hjálmur Einarsson, MA (UIA), 1,43 m.; 2. Kjartan Kristjánsson, MA
(Þróttur, Hnífsdal), 1,40 m.
MAÍ-BOÐHLAUPIÐ Á AKUREYRI. Hlaup þetta, sem er 1600 m.
langt, 10 sprettir, 100—400 m. langir, fór að þessu sinni fram sunnu-
daginn 4. maí. Urslit urðu þau, að fyrst varð sveit IMA 3:54,5 mín.;
2. KA 3:54,5 mín.; 3. Þór 3:56,6 mín.; 4. B-sveit KA 3:59,0. mín.
VORMÓT Á AKUREYRI. Vormót í frjálsum íþróttum var haldið
á Akureyri um helgina 24.-25. maí. Var árangur mjög góður í vmsum
greinum, og eru helztu afrekin þessi:
100 m. hlaup: 1. Ingi Þorsteinsson, MA (KR), 11,3 sek.; 2. Hermann
Sigtryggsson, KA, 11,4 sek. — 400 m. hlaup: 1. Ingi Þorsteinsson, MA
(KR), 53,0 sek.; 2. Hre.iðar Jónsson, KA, 53,8 sek.; 3. Einar Gunn-
laugsson, Þór, 54,2 sek. — 800 m. hlaup: 1. Ólafur Gíslason, MA (Skag.),
2:15,1 mín. — Langstökk: 1. Friðleifur Stefánsson, MA (Sigl.), 6,52 m.;
2. Vilhj. Einarsson, MA (UÍA), 6,37 m. — Þrístökk: 1. Friðleifur Stefáns-
son, MA (Sigl.), 13,99 m. (drengjamet); 2. Ámi Magnússon, U. Saurb.hr.,
13,48 m. — Hástökk: 1. Friðleifur Stefánsson, MA (Sigl.), 1,70 m.;
2. Vilhj. Einarsson, MA (UÍA), 1,65 m. — Kúluvarp: 1. Gestur Guð-
mundsson, Þorst. Sv., 13,75 m. — Sami maður varð einnig sigurvegari
í kringlukasti, með 36,62 m. — Spjótkast: 1. Kjartan Kristjánsson, MA
(Þróttur, Hnífsdal), 49,90 m.; 2. Ólafur Gíslason, MA (Skag.), 48,87
m. — 1000 m. hoShlaup: 1. KA 2:09,6 mín.; 2. MA 2:09,8 mín.
HÉRAÐSMÓT HS. ÞINGEYINGA var haldið að Laugum 15. júní.
Veður var óhagstætt sakir kulda. Keppendur vom 41 frá 8 félögum.
Urslit urðu þessi:
100 m. hlaup: 1. Pétur Þórisson, M, 11,8 sek.; 2. Jón Þórisson, M,
11,8 sek. — 400 m. hlaupr 1. Pétur Bjömsson, V, 58,5 sek.; 2. Þor-
grímur Jónsson, G, 58,5 sek. — 1500 m. hlaup: 1. Finnbogi Stefáns-
son, M, 4:10,2 mín.; 2. Jón A. Jónsson, E, 4:52,6 mín. — 3000 m.
hlaup: 1. Finnbogi Stefánsson, M, 10:01,0 mín.; 2. Jón Kristjánsson,
M, 10:25,0 mín. — Kúluvarp: 1. Hjálmar Torfason, L, 13,92 m.; 2.
Ásgeir Torfason, L, 12,27 m. — Kringlukast: 1. Hjálmar Torfason, L,
38,38 m.; 2. Vilhj. Pálsson, V, 34,90 m. — Spjótkast: 1. Vilhj. Pálsson,
76