Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 86
Rúnar Guðmundsson, HSK, 41,96 m.; 4. Gestur Guðmundsson, E, 40,33
m. — Spjótkast: 1. Jón Bjarnason, A, 54,04 m.; 2. Vilhálmur Pálsson,
Þ, 51,74 m.; 3. Jón A. Sigfússon, Þ, 51,33 m.; 4. Hjálmar Torfason,
Þ, 51,32 m. — Kúluvarp: 1. Gestur Guðmundsson, E, 14,33 m.; 2. Ágúst
Ásgrimsson, HS, 14,29 m.; 3. Sigfús Sigurðsson, HSK, 13,43 m.; 4.
Rúnar Guðmundsson, HSK, 13,29 m. — Kúluvarp kvenna: 1. Guðrún
Kristjánsdóttir, HSK, 9,82 m.; 2. Gerða Halldórsdóttir, A, 9,47 m.; 3.
Þuríður Hjaltadóttir, K, 8,97 m.; 4. Lena Sigurðardóttir, HS, 8,15 m.
HÉRAÐSMÓT UMS. ÚLFLJÓTS í A.-SKAFTAFELLSSÝSLU var
haldið að Höfn í Hornafirði 27. júlí. Veður var hið bezta. Einstakir
sigurvegarar voru þessir:
100 m. hlaup: Sigurjón Bjarnason, Mána, 11,8 sek. — 1500 m. hlaup:
Þorsteinn Geirsson, Hvöt, 4:45,8 mín. — 80 m. hlaup kvenna: Guðrún
Rafnkelsdóttir, Mána, 11,3 sek. — Langstökk kvenna: Nanna L. Karls-
dóttir, Sindra, 4,45 m. Hún vann einnig hástökkið með 1,30 m. —
Þrístökk: Hreinn Eiríksson, Mána, 12,69 m. Hann vann einnig hástökkið
1,62 m., kúluvarp 11,90 m. og kringlukast 29,96 m. — Spjótkast: Friðrik
Hinriksson, Mána, 40,45 m. — Langstökk: Rafn Eiríksson, Mána,
5,90 m.
Alls tóku fjögur félög þátt í mótinu. Umf. Máni í Nesjum sigraði,
hlaut 74 stig. Umf. Sindri í Höfn var annað í röðinni með 26 stig.
Hreinn Eiriksson, Umf. Mána, hlaut flest stig, 25 atls.
VESTMANNEYINGAR KEPPA Á FÁSKRÚÐSFIRÐI. Þann 23.-
24. ágúst kepptu nokkrir frjálsíþróttamenn úr Tý, Vestmannaeyjum, á
Fáskrúðsfirði. Var keppt í 11 greinum. Úrslit urðu þessi:
100 m. hlaup: 1. Guðmundur Vilhjálmsson, F, 10,8 sek. (Austur-
landsmet og drengjamet); 2. Friðrik Hjörleifsson, T, 11,2 sek.; 3. Þórð-
ur Magnússon, T, 11,3 sek.; 4. Eiríkur Guðnason, T, 11,4 sek. —
Kringlukast: 1. Ólafur Þórðarson, F, 48,80 m.; 2. Kári Óskarsson, T,
39,60 m.; 3. Sigurður Ilaraldsson, F, 35,35 m.; 4. Jóhann Björgvinsson,
T, 32,35 m. — 1500 m. hlaup: 1. Bergur Hallgrimsson, F, 4:41,6 mín.;
2. Rafn Sigurðsson, F, 4:46,8 mín.; 3. Níels Sigurjónsson, F, 4:54,8
mín. — Hástökk: 1. Friðrik Hjörleifsson, T, 1,71 m.; 2. Sigurður Har-
aldsson, F, 1,66 m.; 3. Jóhann Antoníusson, F, 1,61 m.; 4. Guðmundur
Magnússon, T, 1,56 m. — Kúluvarp: 1. Ólafur Þórðarson, F, 13,14 m.;
2. Guðmundur Vilhjálmsson, F, 11,14 m.; 3. Jóhann Björgvinsson, T,
10,98 m.; 4. Sigurður Jónsson, T, 10,90 m. — Spjótkast: 1. Adolf
84