Árbók íþróttamanna - 01.12.1953, Blaðsíða 25
Búsettir í Stykkishólmi: Ólafur Guðmundsson, Þorgair Ibsen, Ágúst
Bjartmars, Einar Magnússon, Geir Oddsson og Sigurður Helgason.
Landsdómarar í körfuknattleik: Sigríður Valgeirsdóttir, Reykjavík,
Mínerva Jónsdóttir, Hafnarfirði, Þórir Þorgeirsson, Laugarvatni, Bragi
Magnússon, Jaðri, Hermann Sigtryggsson, Akureyri, Kristján Jóhanns-
son. Reykjavík, Ingþór Stefánsson, Reykjavík, Magnús Sigurðsson,
Reykjavík, Magnús Björnsson, Reykjavík, Hallur Gunnlaugsson, Akra-
nesi, Helgi Jóhannesson, Reykjavík, Ingólfur Steinsson, Reykjavík.
Landsdómarar í handknattleik: Halldór Erlendsson, Sigurður Norð-
dahl, Sigurður Magnússon, Hafsteinn Guðmundsson. Allir búsettir í
Reykjavík.
Héraðsdómarar í handknattleik: Frímann Gunnlaugsson, Þorleifur
Einarsson, Þórir Sigurðsson, Reynir Ásgeirsson, Ásgeir Magnússon, Sig-
urþór Lárusson, Jón Guðmundsson, Magnús Snæbjörnsson, Helgi Helga-
son, Halldór Halldórsson, Valur Benediktsson, Sigurhans Hjartarson,
Þórir Tryggvason, Árni Jensen, Garðar Guðmundsson, Ásgeir Bene-
diktsson, Jón Þórarinsson. Allir búsettir í Reykjavík. Gísli H. Guðlaugs-
son, Hafnarfirði.
Fulltrúar ÍSÍ í nefndum, sem fleiri aðilar standa að
en íþróttasambandið
I samvinnunefnd bindindismanna voru tilnefndir 14. maí 1952 Gísli
Sigurbjörnsson og til vara Frímann Helgason.
I fjársöfnunarnefnd til að bvggja yfir handritin var tilnefndur 23.
maí 1952 Þorgils Guðmundsson.
I stjórn íslenzkra getrauna var tilnefndur 5. marz 1952 Jón Sigurðs-
son og til vara Hermann Guðmundsson.
I íþróttanefnd ríkisins er Hermann Guðmundsson og til vara Bene-
dikt G. Waage.
Samþykktar reglugerðir, staðfesting lagabreytinga og
reglugerða fyrir verðlaunagripi
25. júní 1951 staðfest reglugerð fyrir Handknattleiksbikar Islands í
ffleistarakeppni úti.
16. júlí 1951 samþykkt reglugerð fyrir lijólreiðamót Islands.
23